Thursday, September 14, 2006

........"Sprengjunámskeið", Spa og flottur bíll......

Ók, ég er ekki ennþá farin og fólk er byrjað að segja, með "leiðinlegri" röddu, "ertu ekki ENNÞÁ farin!!!!!!!!!!!" Nei ég er ekki ennþá farin og ég fer bara þegar ég vil fara.....................hmmmmmmmmm, alveg róleg............

Annars var ég, ásamt fleirum, á sprengjunámskeiði í dag og það var jammen áhugavert. Ók það eru til jarðsprengjur, handsprengjur, klasasprengjur og ég gæti haldið áfram ansi lengi en ég nenni því ekki. Allaveganna getur maður dáið, misst handlegg(i), fótlegg, (i), tær, fingur og fleira. En það sem maður verður að muna, fyrst og fremst, er að fara varlega í öllu sem maður gerir. Og ég ætla að gera það.
Við heyrðum ýmislegt áhugavert í dag og ég hlakka til að fara til Sri og byrja að vinna. ROSA áhugavert. Ég er miklu meira til í að nota "hausinn" í Sri en byssu í Afganistan. Miklu áhugaverðara. Og það sem er svo gott við Sri er að þó að við séum kannski í hættu stundum þá er það ekki vegna þess að við erum skotmark en vegna þess að við gerum stundum kjánalega hluti. Forðast að gera kjánalega hluti.............that is the thing :)

Fór í Spa í Laugum í dag og það var nú upplifun. Vááááááá....................Æði. Takk fyrir góðar stundir þar Gulla og Eva handsprengja.
Finnið 5 villur á þessarri mynd;

Og svo er það bíllinn. Sævar brósi og Dóra fóru til Þýskalands í dag og skildu mig eftir með Bens, tveggja dyra, 3200 kompressor............ógeðslega flottur bíll og rosa gaman að keyra hann. ALGJÖR pæja þegar ég keyri hann. Margrét og Emilía ætla að kaupa litla rauða Lúí. Allir ánægðir þar. Binni fékk bílinn sinn í dag og ætlar að taka mig á rúntinn á morgun. Jibbíjei og hei.

Ekki láta mig byrja að tala um fock.......supernova og fock.........lukas..........3 mánuðir ......þá eru þeir útbrenndir, eins og þeir séu það ekki núna, gamlir, eins og þeir séu það ekki núna, ljótir, eins og þeir séu það ekki núna..........og svona gæti ég haldið áfram. En nei, ætla ekki þá leið. Heia Magni þú varst rosalega flottur og góður. Við erum stolt af þér. Þetta var svo gaman :)

Annars er hér lítil og sæt kveðja til Carinu í Noregi frá mér. Tenker pá deg.

P.s. Maggý er mjóust, mössuðust, skemmtilegust, sætust og umfram allt bestust af öllum í heiminum............(hún liggur "ekki" við hliðina á mér og skipar mér fyrir)

Þangað til á morgun :) kúkú............................

6 comments:

Anonymous said...

Gaman ad fá ad fylgjast med Dagny. Ertu ekki til i ad gefa mer mail adressuna hja Carinu og thina lika, aetla ad senda ykkur nokkurar myndir af ykkur sem eg tók thegar vid hittumst sídast á kaffi París.
kvedja frá Uppsala lidinu, Lóa

Anonymous said...

Þið eruð klikkaðar!! Dó úr hlátri yfir þessu myndbandi. Sýnir bara hvað þið eruð skemmdar! ;)

Anonymous said...

Hæ Loa :)
Takk for sist på Cafe Paris. Koselig å se deg. Gleder meg til å se bildene :)
carinaborge@hotmail.com
dagnyst@operamail.com

Hils alle i familien din fra meg.
Stor klem fra meg.

Anonymous said...

Hæ Dagny min :)
Dette var skummel lesing:
"Allaveganna getur maður dáið, misst handlegg(i), fótlegg, (i), tær, fingur og fleira."
Akkurat, du får herved forbud mot å reise! Iiiiiiiik!!! Vææææææææææææææ!!!

Gratulerer med å ha solgt bilen. Det var bra. Lui får det sikkert fint hos jentene.

Nå skal jeg dra på hyttetur :)
God helg til deg, Eva og Maggy.

Anonymous said...

Ohhhh..... þarftu að fara.... við erum loxins orðnar kollegar og í sama liði.... tvær úr tungonum... og allt það. jæja það þíðir svo sem ekkert að væla yfir því en ertu samt til í að vera allaveganna fram yfir þarnæstu helgi... er nebblega að fara að fá sveinsprófið mitt afhent... Mar er líka bara hræddur um þig. EKKI FARA!!!! Hlustaðu á Carinu hún veit hvað hún er að segja... Love you frænka Kveðja Sunneva tískulögga:)

Fam/Fjölsk Borge said...

Carian; æ ég ætla ekkert að missa fótleggi eða handleggi :) fer varlega sæta.
Lóa og co: Æðislegt að þið séuð að kíkja hingað inn :) Jibbijei.
Sunna Crazy: þú ert svo ógeðslega skemmtilega klikkuð. Passar 100 % sem lögga. go sunna go sunna :)lov og kús og klem til ykkar allra.