Saturday, September 23, 2006

...........Sidir, cultur sjokk, eda hvad.............

Hae elskurnar minar.
'Eg aetla ad segja ykkur sogu sem ad eg heyrdi i einum timanum:
Tad var madur sem ad var ad vinna hja slmm sem ad var mikill skokkari. Hann akvad einn daginn ad skokka sma ser til heilsu og kjarabota.....ja ja, verd ad rugla sma lika. Hann for i finu throngu hlaupabuxurnar sinar, nyju finu skona og hljop af stad. Eftir um tad bil 5 minutur for hann ad heyra einhver hljod bakvid sig. Hann leit afturfyrir sig og sa tha um 20 manns hlaupandi a eftir honum skelfingu lostid. Hann hugsadi med ser 'hvern andskotann er ad gerast og stoppadi og reyndi ad sja eitthvad bakvid skelfingu lostid f'olkid. En tha stoppudu allir og horfdu a hann med spurn i augunum.

Hvad laerir madur af thessu. Ju tad var algjor otharfi hja mer ad kaupa nyja fina hlaupasko athur en eg for fra islandi. Helvitis.

Annars er eg pinu slopp i dag, fekk sprautu i gaer. Ufffffffffffffff. Alveg eins og thegar eg vard veik a vaktinni eftir einhverja sprautu. Au bara.

Lov u all.

8 comments:

Anonymous said...

Stakkars lille Dagny som er syk. Sender deg masse bli-frisk-tanker.Skal hilse så mye fra Heidi og Christin som er her med meg nå.
Stor klem C

Anonymous said...

Feldu svo hlaupaskóna vel undir rúmi...aldrei að vita:)
Farðu vel með þig elsku vinkona.
Allt gott að frétta héðan. Íbúðin væntanlega seld og framtíðin brosir við okkur.
LovU Hanna & Ísar

Anonymous said...

ok er buin ad rifa af mer allt harid..hvad a eg ta ad gera nuna.. mer leidist..allir farnir :´( shiiitttt hlakka til ad fara lika a midvikudaginn...

Ætla ad p. tetta helv. skvassmot.. hahaha

en biddu..ef eg er hinn helmingurinn af sprengjunni..afhverju er eg ta ekki 1/3 frekar ??? skil ekki tennan utreikning..

ok fardu vel med tid girl :-)

Anonymous said...

Sæl frænka mín! Fann þetta á netinu um það leyti sem ég ætlaði að fara að hringja í mömmu þína. Ég hringi nú kannski bara samt í hana. Allt gott að frétta af Jobbaliði, Ingibjörg, Bjarki og Bryndís komin til Canterbury (www.blog.bjarki.net), og að því að ég best veit, allt gott að vestan. Farðu vel með þig, og passaðu þig á ljótu köllunum. Bestu kveðjur, Sigga

Anonymous said...

Hej, rákumst bókstaflega á síðuna þína á e-n undarlegan hátt. Sit hér með Camillu ótrúlega vel gefnu:-) sem segir Dagný Dagný Dagný, man greinilega eftir þér síðan síðast...snillingur...en hafðu það gott í/á Sri og við látum í okkkur heyra öðru hvoru. Annars var skokk sagan farin að líkjast Forest Gump á timabili :-)
knus og kram Hanna, Sara og Camilla

Anonymous said...

já það hlýtur að vera 1/3 af því að ég átti að gera & þú áttir að gera....

Fam/Fjölsk Borge said...

-Carina, jeg har blitt bra tror jeg. Har vaert og sett en kjempesvaer elefant. Shit. Koselig a snakke med deg din lille drit.
-Sprengjan og Hinn helmingurinn, tad er ad segja Eva og Gulla. Verd ad vera sammala Gullu med helmingsdaemid. Hlytur ad vera 1/3.
-Selma min tu getur nu seint talist vera vitlaus. Betra ad spyrja en tykjast vita. Folkid fattadi bara ekki hvad hann var ad gera og helt ad eitthvad svakalegt vaeri ad gerast tar sem ad hann hljop. Lov u all.
-Frabaert ad heyra fra ykkur hanna, Sara og litla driiiiiit Camilla..........aesj.
-Aedislegt ad heyra ad ibudin se seld litla hanna min. kysstu isar fra mer.
-gaman ad heyra fra ter Sigga fraenka. Gott ad heyra ad allt gangi vel hja ykkur.

Anonymous said...

sæl elsku systa eg og mamma sendum barátuhveðjur til þín. og passaðu þig á pöddunum!!!!!!!!!

Atli og Bára koss koss