Friday, September 08, 2006

Djööööööööööööööööööö...................

Ók við vissum að fyrrum ritstjórum væri ekki treystandi og núna vitum við að núverandi ritstjórum er ekki heldur treystandi!!!!!!!
ER VERIÐ AÐ DJÓKA Í MÉR?? Hafið þið séð aðra eins fyrirsögn? Það var verið að spjalla um mig, alveg rétt, en aðalástæðan var að ég var að fara til Sri Lanka. Og svo kemur ÞESSI fyrirsögn............Greit.
Ég fór niður á lögreglustöð áðan, skreið meðfram veggjum, en guði sé lof þá eru löggurnar með húmor og tóku því svoleiðis. En það er ekki DV að þakka.
Blaðamaðurinn sem tók viðtal við mig var fín og viðtalið er fínt en fyrirsögnin er til skammar. Það er allaveganna pottþétt að ég ætla aldrei aftur í viðtal til DV og ég mun ráða öllum frá því að gera það. OG HANA NÚ.

Nóg um helv........DV. Ekki kaupa það allaveganna.

Annars fór ég í morgun að æfa með Palla og Orra og það fyrsta sem Palli sagði var einmitt "hommi í löggunni"? Palli er svo rosalega duglegur að æfa, ég er bara stolt af honum.

Fékk að vita í dag að við förum ekki fyrr en eftir helgi og það er bara hið besta mál. Ég afhendi íbúðina mína í dag og ætla að vera hjá mömmu og brósa í tvo daga og Maggy(Flottustu) og Evu(sætustu) restina. Hlakka til að vera með þeim.

Carina var búin að ganga 6504 metra í dag og á eftir ca 4000.............hi hi hi.........þetta er bara klikkun.

Jæja nóg núna, verð víst að ryksuga :)

Kús kús og mjá

11 comments:

Anonymous said...

Voða er þetta flókið .. reyni aftur.. bara smá kveðja . ..langt síðan ég hef náð í skottið á þér... sá viðtalið "með flottu fyrirsögninni" í dv ;-) Fékk Noregs "flash back" kv. alma :-)

Anonymous said...

Hæ ástin mín :)

DV er bare driten. Ná vet man i alle fall at det absolutt ikke gár an á stole pá dem. Ikke bry deg om det. Alle som kjenner deg vet at du er nydelig og vakker :)
Jeg synes i alle fall at du er best uansett hvordan en avis skriver.

God helg vakre jenta mi.

LOVE YOU ALWAYS

Anonymous said...

Dagny:nuna er eg buin ad labba
12 230 skrev i dag :)Du ville vært stolt av meg. Jeg gár hele tiden...

Anonymous said...

Dagný þetta var flott viðtal... :) You rock! ekkert spá neitt í þessari fyrirsögn, það vita allir að DV snýr útúr öllu:)

Anonymous said...

Vildi líka bara hrósa þér hvað þú ert ótrúlega dugleg að blogga!! Ekkert smá ánægð með þetta hjá þér:) vonum að þú getir skrifað svona mikið þegar þú ert komin út.

Anonymous said...

Dagný, ég myndi ekki hafa áhyggjur af þessu viðtali. Við sem höfum fengið að þau forréttindi að þekkja þig vita bókað að það er klárlega verið að leggja rangar áherslur á aðalatriði í fyrirsögninni.
Sumir fjölmiðlar reyna bara að shokkera, eða áreita almenning frekar en að koma með alvöru fréttir, eða í raun að fjalla um það sem máli skiptir.

Ef þeir hefðu eitthvað fréttavit hefðu þeir sagt,
"Besta löggan á íslandi á leið til Sri Lanka."

Ekki læðast meðfram veggjum Það er nóg að sjá þig ekki í fleiri mánuði, án þess að missa af þér meðan þú ert hér heima.

Kv BS

Fam/Fjölsk Borge said...

OOOOOOOOOOOOOOOOOOOhhhhhh, thid erud bara best!!!! Takk fyrir studninginn.
Lov u all.

Anonymous said...

Ég var að lesa DV-viðtalið með morgunkaffinu og er bara svo stolt af þér sæta! Ert nottla algjör skutla í uniforminu og bara kemur þessu öllu vel frá þér. Skítt með fyrirsögnina .. það vita líka allir hvernig DV er.
Haltu bara áfram að vera sama sæta þú! :)
*knúz&kram*

Anonymous said...

Frábært blogg hjá þér og hlakka til að halda áfram að fylgjast með þér. Þú segir líka svo skemmtilega frá. Gó girrrl þú ert flottust.

Og blessuð vertu ekki að velta þér uppúr fyrirsögninni. Greinin sjálf var flott og þú komst vel út úr henni eins og öllu öðru (eða flest öllu;)).
Fyrirsagnir eru bara til að selja blaðið. Og þessi ýtir undir það að fólk kaupir það og les svo greinina og sér þá að það er svo margt annað sem kemur fram í þessari grein en að það sé hommi í löggunni. Vá þvílík frétt ;)


Bið að heilsa Sri:)

Fam/Fjölsk Borge said...

Takk elsku Raggy saeta.....smil... kysstu konuna thina lika fra mer. Og til hamingju med nyja flotta bilinn.....vaaaaaaaaaaa.........

Anonymous said...

Hæ góða ekki velta þér upp úr þessari bévítans fyrirsögn. Greinin er góð og það er fyrir mestu. Mikið djö..... hlakka ég til þegar þú kemur aftur á klakann.
Góða ferð :)
Bæjó
Bylgja