Monday, October 09, 2006

....Her er ROTTA, um ROTTUR.....allaveganna 4....


Einu sinni var litil saklaus stulka ad fara ad sofa i stridshrjadu landi. Henni var ekki svefnvaert tar sem ad hun hafdi fundid eina rottu inn i herberginu hja ser fyrr um daginn en tekist ad reka hana ut. Stuttu seinna hafdi hun svo fundid adra en henni hafdi tekist ad fela sig.

Allaveganna liggur tessi otrulega saklausa stulka i stridshrjada landinu i ruminu kl 23.45 tegar hun heyrir eitthvad skrytid hljod......skratsj skratsj, heyrist. O my god, onnur rotta hugsadi litla saklausa stulkan i stridshrjada landinu.....ju ju og mikid rett. Eftir miklar sviptingar med husgogn og vasaljos a lofti og rotta klifrandi ut um allt herbergi tokst litlu saklausu stulkunni ad reka rottu numer 2 utur herberginu. Hun fann hana a endanum i skuffu tar sem ad hun var buin ad stela sokk fra litlu saklausu stulkunni, med 'dingsinum' i.

Og hvad gerist ta, ju litla saklausa stulkan heyrir skratsj skratsj i skuffunni vid hlidinni a hinni. Og ju mikid rett, rotta numer 3, herbergisfelagi litlu saklausu stulkunnar i stridshrjada landinu leit ljos og var rekin ut med hardri hendi.

O, hugsadi litla saklausa stulkan i stridshrjada landinu, nuna get eg loksins sofid........en nei......hvad heyrist kl. 03.30.....skratsj skratsj........rotta numer 4 birtist upp a skrifbordi hja litlu saklausu stulkunni.....Nuna var EG ordin ansi pisst og kastadi druslunni ut, skellti hurdinni og svaf eins og steinn til 06.45.

Vonandi engar rottur i kvold.

Josep lofadi ad eitra fyrir greyjunum svo nuna er eg bara litla stulkan i stridshrjada landinu...........

LOV

Her eru taer: Vagn, Sylvia, Egill og Gusti. Allt rottur...he he he...

13 comments:

Anonymous said...

Oh my god!!! þvílíkur vibbi .. og þú ert þvílík hetja að henda drözlunum út!!!
Ánægð með þig, litla saklausa stelpan í stríðshrjáða landinu
:)

Anonymous said...

Dí þú ert nottlega bara töffari úfffffff kannski ekki merkilegt hjá þér en á íslandi er þetta sko merkilegt......en þetta með lítil og saklaus hummmmmm..........

Anonymous said...

ÆSJ ÆSJ ÆSJ ÆSJ ÆSJ ÆSJ ÆSJ ÆSJ ÆSJ ÆSJ ÆSJ ÆSJ ÆSJ ÆSJ ÆSJ ÆSJ ÆSJ!!!! Jeg hadde dødd!
he he he he. FY FAEN!

Skal kjøpe ny "dings" til deg jeg vakre tøffing.

Anonymous said...

Ógeðsleg kvikindi! Man eftir þessum dýrum í Afríku að strjúkast við fótleggina á manni í myrkrinu. Mætti halda að þú byggir bara í 105 hverfinu þar sem Inga systir bjó, en hún flutti vegna rottugangs:) Er það ekki Inga?

Anonymous said...

G.Fylkis

Anonymous said...

OMG, Dagný!!! Ég hefði fengið hjartaáfall ef ég hefði séð rottu. Ég myndi ALDREI ALDREI geta sofnað aftur eftir að hafa fundið rottu í herberginu mínu....shit
Dagný þú ert hetja!!!!!!!!!
kv. Guðrún umfó

alma said...

GARG! Ég hefði líklega tapað vitinu úr hræðslu, er frekar illa við svona kvikyndi... allt gott að frétta af mér Dagný. Bý á Selfossi, er á kafi í pólitík og vinnu.. bið að heilsa í bili, var að byrja að blogga aftur... kv. alma lísa, þú þekkir víst fleiri Ölmur sé ég.. það er frekar óvenjulegt .. ég hélt alltaf að ég væri ´sú eina.. hehe.. Bið svaka vel að heilsa Trine ef ´hún er einhvers staðar nálægt!

BirtuMamma said...

Hæ dúlla :-)
Gaman að lesa fréttir frá þér, alltaf tekst þér að sjá spaugilegu hliðarnar... á öllu ;-D
Vonandi kemstu í fríið og getur fengið þér almennilega að borða !!
Bestu kveðjur frá okkur Birtu
Ps. Talandi um "rottur", þá erum við að fá okkur nýtt gæludýr, lítinn sætan albínóahamstur sem er að flýta sér að stækka í gæludýrabúðinni, heimasætan er að tapa sér af spenningi :-)

Anonymous said...

Dagny hero!!!

Duglega stelpa að henda út rottunum... en by the way góð nöfnin sem þú gafst rottunum;) þig vantar samt eiginlega að finna 2 í viðbót fyrir svo þú getir skírt þær stebba og Sjonna :)

Anonymous said...

Saklaus stúlka.... hvar.....

Togga

Anonymous said...

Ég sem hélt við værum vinir, rotta, ekki fallega sagt.
Samt mjög gaman að geta fylgst með þér við þessi störf. Skólinn gengur fínt og munum við útskrifast með sæmd (vonandi) 8.des helmössuð og með stálhaus:)
Vegni þér vel skúnkurinn þinn. Kveðja Vaggi

Anonymous said...

Það var lagið, bara að reka þær öfugar (hóst) út:)

Fam/Fjölsk Borge said...

Vaaa, hvilik vidbrogd utaf rottunum...Gaman gaman.

Raggy-
Takk fyrir tad saeta. Gudi se lof ta er eg ekkert rosalega hraedd vid rottur. Hjukk.
Anna d-
Ef ad eg vaeri hraedd vid rottur ta vaeri eg 'toffari'. En eg er tad ekki. En takk samt :)
Carina-
Fant 'dingsen' i huset til rotte nr. to. Men du kan alltid kjope noe 'dings' til meg takk ;)
Hanna-
Einmitt Birta 'the cat' kom einu sinni med rottu tangad inn. Carina flippadi....eg kastadi henni ut(rottunni)eftir ad hun reyndi ad bita mig :)
Gummi-
Og hann kvittar :)Takk fyrir 'spjollin' og skemmtilegu myndirnar.
Gudrun umfo-
GUDRUN!!!!! Eg trui tvi ekki upp a tig ad tu myndir flippa. Tu ert audvitad algjor toffari og mundir taka tessu med 'stadiskri' ro. Og hananu.
Alma-
Hun Trine kikir oft hingad, vona ad hun ser ad tu hafir verid herna. Gaman ad heyra ad tu sert i politik.....he he he. Endilega senda mer e-mailinn tinn og simanr til ad vid getum haldid sambandi. Og gaman ad tu kikir a siduna og skrifar :)
Gudrun-
Ja ja faid ykkur bara rottu i gerfibuning. Ja eg hlakka til ad komast i friid bara til ad fara ut eftir 18.00 og kannski hitta annad folk en bara tau herna......hi hi hi.
Martha-
Tad vantadi 2 rottur i vidbot en biddu bara eg finn einhver onnur kvikindi fyrir Stebba og Sjonna. Hugsadi bara Rottur=skolanemar....he he heh e.
Vaggi-
Semsagt.....Rottur=skolanemar.....hi hi hi hihi..... Nei nei eg sakna ykkar lika, tess vegna vard mer hugsad til ykkar sjadu til :) gangi ykkur vel med namid og eg bid ad heilsa...
Togga-
Hva...hva....hva....meinar tu eiginlega Togga!!????? He he he, frekar fyndid. Alveg satt hja ter tvi midur....
Robert-
ARG, alltaf laumulegur humorinn hja ter litli kalllllll....med storu vodvana....hi hi hi hi. Hvernig gengur svo i 'heimabaenum'? Gaman ad sja ad tu fylgist med. Kus kus.

Takk ollsomul fyrir skemmtileg komment :)