Monday, October 16, 2006

......GOING CRAZY.........



The trouble with jogging is that, by the time you realize you're not in shape for it, it's too far to walk back.
-- Franklin P. Jones

Hae kaeru elsku islendingar, faereyjingar og adrar smatjodir.

Eg er ad fara yfirum af helvitis….fyrirgefid ad eg bloti…..anskotans internetinu…… Tad er inni i 2 minutur og ups svo fer tad og ups kemur aftur og ups ups……ARG, risastort ARG og tvofalt ARG……

Svo baetir tad ekki ur skak ad internetid er buid ad vera i daudateygjum sidan a laugardaginn og madur getur ekki gert damn shit i blogginu ne i vinnunni. Svo madur horfir a malin hrugast upp an tess ad geta latid tau inn i kerfid ne tjekkad hvort tad hafi verid komid i kerfid. Uffffffff, ta verdur vinnan bara ennta meiri a morgun………tad er ad segja ef ad helvitis, focking, djofulsins internetid Verdi komid i lag fyrir morgundaginn!!!!!!!

Verd ad hafa einhverja roandi mynd til ad hugsa um eitthvad annad, teir voru svo rosalega rosalega saetir litlu dullurnar. Mig langadi audvitad ad taka ta med mer, bilstjorinn og tulkurinn hlogu bara ad mer.


Annars for eg a ‘strondina’ i gaer, gudi se lof annars vaeri eg orugglega farin yfirum nuna, og tad var aedi. Vid syntum i sjonum og hann var rumlega 32 gradur!!!???? Tetta var faranlegt, sjorinn var heitari en loftid!!!!!! Vaaaaa, aedi. Vid skokkudum a ‘strondinni i 20 minutur, eg og Oystein og tad voru nokkrir hermenn tarna sem ad voru eitthvad ad oskra a okkur. Eg heyrdi ekki neitt var med ‘paris to berlin’ a rosa blasti i eigin heimi. Ja ja, talandi um ad fara varlega. Thi hi hi……

Annars er litid ad fretta fyrir utan sjalfsmordsarasina i dag. Ca 90 latnir, talan stigur odum, og um 150 saerdir. Jisus. Allt hermenn a leid fri segja teir. Spurningin er ‘hvad gerist nuna’?

Tad drynur alltaf i eyrunum okkar, madur er bara buin ad venjast tvi. Rafmagnid fer af a 10 minutna fresti, siminn alltaf biladur, internetid ad gefa sig…….og eg bara spyr ‘hvor er veskan min’ hvor er livet fru Stella’??????


Madur verdur nu bara ad reyna ad lita a bjortu hlidarnar a ollum malum. Ekki satt fru Stella??????

Ykkar klikkada, ennta meira klikkada Dagny i Sri.

P.S. Eg skrifadi tetta bref i gaer en gat ekki sent tad AF TVI AD INTERNETID FOR AFTUR………ARG ARG ARG……

12 comments:

Anonymous said...

G.Fylkis

Anonymous said...

Þú þarft bara að muna eitt. Only look out for number one!!!
Söknum þín skvís.

BirtuMamma said...

Úfff... þetta er nú meira "ævintýrið" sem þú ert búin að koma þér í!
Vonandi verða það samt áfram mestu vandræðin sem þú lendir í að komast ekki á netið :-/
En krúttin þessir litlu voffar, ekki skrítið þó þig langi að taka þá með þér heim, dúllurnar :-)
Gangi þér vel í baráttunni!
Kveðja
Rúna, Birta og Aladín ;-)

Anonymous said...

Hae Dagny, smá kvedja frá Sverige. Erum komin heim eftir 2 vikna gedveikt góda ferd, en mikid er alltaf gott ad komast heim i rúmid SITT.
Hafdu thad sem best, kvedja, Lóa og co.

Anonymous said...

Hæ sæta okkar! Gott að þú ert búin að blogga.. var farin að hafa smá áhyggjur eftir fréttina um sjálfsmorðsárásina..

Mundu bara að skrifa allar færslur í word.. svo að þær hverfi ekki alltaf hjá þér ;-)

Elskum þig,

Anonymous said...

Mér finnst þú nota andskoti mikið af fuckings helvítis blótsyrðum í þessum helvítis pistli. Dragðu djúpt andann og teldu rólega upp á tíu. Farðu vel með þig.
Kv.
Bylgja

Anonymous said...

B-O-G-G-A........ Borghildur :) He he he he. Ikke klikke sånn lille vakre Dagny.
Loa: Godt at dere kom dere hjem fra Hawaii før jordskjelvet. Tenkte på dere. Og Gratulerer med dagen som var Bjørgvin :) HURRA!

Anonymous said...

úFF... Dagný Dagný Dagný.... koddu bara heim og ég skal gefa þér snakk... Er ekki hægt að senda þér neitt? Ég sakna svo að hafa þig ekki hér til að peppa mig upp.... Ég fer að fara í inntökuprófið í lögregluna.... Er svoleiðis að pumpa og hlaupa á fullu við diskana þína:) í ræktinni hjá Sævari:) Þú ert algjör hetja. Hetjan hennar Sunnu "litlu" frænku:) sakn sakn sakn sakn.... Kveðjur frá Ísafirði.

Fam/Fjölsk Borge said...

E-vakt-
Og eg sakna ykkar lika :)Vona ad allt gangi vel a vaktinni. Bid ad heilsa ollum.
Gummi-
Koma svo........
Carina-
Ja ikke sant....boooorjildur.....Matte bare, tenkte plutselig pa hun Stella vares. Haper og gleder meg hvis jeg kommer en tur i jula. Hils mor og mormor.
Sunniva-
ARG......ertu buin ad saekja um flotta fraenka :) :) Nuna vard eg rosa glod og anaegd, hef 100% tru a ter!!!
Bylgja-
Tu aettir nu ad tola sma blot litla sveitastelpa med fina kallinn!!!! Hefur nu orugglega hlustad a morg skrytin samtol yfir tina aevi. Stuttu aevi ad sjalfsogdu......svo ung og fersk....og nygift.
Loa og Bjoggi-
Frabaert!! Tid eigid skilid ad hafa slappad sma af. Alltaf mikid ad gera hja ykkur. Til hamingju med afmaelid brosi, eg hringi a naesta afmaelisdag og syng fyrir tig. Tu saknadir tess AREIDANLEGA....NOT.
Eva og Maggy-
Ha.....word.....tynast.....um hvad ertu ad tala litla saeta stelpa???? Shit tynast allar faerslurnar!!??????? ARG....
Gudrun/Runa-
Ja hvolparnir eru areidanlega saetari en rottan tin.....he he he he he....

Anonymous said...

Nei.. ég meina bara þegar nettengingin er léleg.. þá er betra að skrifa bloggfærsluna í word og svo kópera hana yfir í bloggið, svo að þú lendir ekki í vesenið með að hún hverfi ef að tengingin klikkar.. capisc'?

Annars kanntu þetta alveg engill!

Ah já! Koddu heim NÚNA!

Fam/Fjölsk Borge said...

AEI saetastatastasta......Tu ert bara algjort YNDI Eva Maria!!!!!!

Anonymous said...

þú ert frábær! knús alma