Tuesday, October 31, 2006

.......Dauði og Djöfull.......

Hæ aftur elskurnar mínar nær og fjær, aðallega fjær.

Mér líður eins og það hafi verið kastað köldu vatni framan í mig. Ástæðan fyrir því er að vinnan hérna getur verið dálítið rosaleg.
Eins og þegar ég er á Íslandi að vinna í löggunni og við komum að líki eða manneskju sem er að deyja þá er líkið ekki það versta, heldur fjölskyldan sem er eftir. Og ég upplifði eitthvað svoleiðis í gær og mér stóð sko ekki á sama. Ég stóð út á miðri götu og blótaði á íslensku til hægri og vinstri. Blótaði fúlmennunum sem að koma á miðjum degi og skjóta niður fólk sem er að ná í börnin sín úr skólanum eða eitthvað þvíumlíkt. Ég blótaði öllu stríði til helvítis og því sem því fylgir.

Þetta er víst einn af fylgifiskunum :(

Af hverju gátu ekki þessir stóru kallar hætt að skalla í hvorn annan og bara farið að bíta gras eða bara klórað hvorum öðrum á bakinu. Svona eins og við gerum öðru hvoru. Af hverju ekki?

Helvítis kjánar að vera að stangast svona á


Fólkið hérna er alveg að gefast upp, maturinn að klárast, dísel ekki til, sprengjuóhljóð dynja í eyrum okkar allan daginn, útivistabann á milli 18.00-05.00. Úffffff, lífið er gott á
Íslandi þar sem að við höfum bara áhyggjur af því að það sé dýrt í ræktina!

En ég er samt rosalega ánægð yfir að hafa komið hingað, ég er að læra fullt af nýjum hlutum og er að kynnast Sri Lanka búum sem að eru bara æðislegt fólk. Og allir eru svo góðir við útlendinga hérna. Það er alveg ótrúlegt.

Varð bara að setja þessa mynd inn til að létta skapið.....Sylvía dugar alltaf og svo plús nýjasta superstjarnan okkar :)

Jæja ætla ekki að skrifa meira í dag. Vill samt að þið vitið að mér þykir ROSALEGA vænt um ykkur. Í alvörunni, ég meina það 100%, i promise...........

Lots of love from Sri.

P.s. læt fljóta með ljóð um frið sem að Vignir sendi mér.
Þula frá Týli

Horfumst í augu
fögnum morgunhvítri sólinni
laugum iljar okkar í dögginni
biðjum um frið
leggjum grasið undir vanga okkar
vermum frækornið í lófa okkar
stígum varlega á moldina
biðjum um frið
borum fingrinum í sandinn
sendum vísuna út í vindinn
speglum okkur í hylnum
biðjum um frið
reikum um fjárgöturnar
teljum stjörnurnar
hlustum á silfurbjöllurnar
biðjum um frið
göngum að leiði móður okkar
göngum að leiði föður okkar
minnumst hins liðna
biðjum um frið
tökum í hönd systur okkar
tökum í hönd bróður okkar
lyftum því sem er
biðjum um frið
lítum í vöggu dóttur okkar
lítum í vöggu sonar okkar
elskum hið ókomna
biðjum um frið
horfumst í augu
horfumst í augu gegnum fjarlægðirnar
horfumst í augu gegnum aldirnar
biðjum um frið.

Geta ekki öll dýrin í skóginum bara verið vinir?

Jóhannes úr Kötlum

Friday, October 27, 2006

...OG EG ER TILBAKA, FRISK OG FERSK.....

Hallo litlu elskurnar minar

Adalbjorn, Saeunn og eg i upphafi atsins.....
enntha donnud og saet, en svo breyttist allt.

Nuna e r eg aftur komin til Jaffna feit og saelleg eins og svin a leid til slatrunar. Sri Lanka buarnir sem ad vinna herna hja okkur eru nu snogg ad benda okkur a svona hluti. Thau segja til daemis....”rosalega litur thu nu illa ut i dag Dagny min”.......hmmmmm takk fyrir ekkert.... Sko eg og Saeunn vorum ansi flinkar i ad borda sukkuladi og sukkuladi og sma meira sukkuladi.....en tad var ansi miklu betra en hrisgrjon, hrisgrjon og svo adeins meiri hrisgrjon. 3 kilo komu eins og hendi vaeri veifad og mer hefdi ekki getad stadid meira a sama..... Annars er tad nyjasta nytt ad hrisgrjonin eru ad klarast lika. Fast ekki einu sinni a svarta markadinum herna....kokkurinn okkar er i losti......veit ekki hvad hann a ad gera.....tar sem hann er ad eilifu thakklatur okkur eftir ad eg kom med barnamjolk og kex til hans. Greyid litla Suda okkar......(kokkurinn)

Saeunn aetladi ad stela matnum minum!!!!! O NEI goda.It's mine mine mine...

Eg atti alveg frabaert fri med Saeunni og Adalbirni. Colombo var frabaer og Cinnamon var storkostlegt. Vid nutum okkar i botn med frabaeran mat, nudd, sundlaug, sol, mini world class, budir, budir og budir, nammi, musik og fleira. Saeunn toppadi faktist mig i sukkuladiati og eg held bara ad tetta se i fyrsta skipti sem ad einhver gerir tad J Til hamingju Saeunn med tennan OTRULEGA arangur....he hehehehehhe.....

Mer likar bara betur og betur vid Sri Lanka og tha sem ad bua herna. Maeli eindregid med thessu landi, fyrir utan andskotans, bevitans stridid. En en thad eru nu fridarvidraedur i Genf nuna, 28-30 okt. Eg krossleggi allt sem eg get mogulega krosslagt, er dalitid erfitt utaf skvabbinu....he hehe.
.....Eg og Saeunn Nagli i solbadi. Eitthvad skrytid vid brjostid mitt....
o brjostid mitt vilja vera memm

AEJI ja, eg var buin ad gleyma thvi ad friid endadi med oskopum tar sem ad eg var med rumlega 60 kilo af farangri med mer tilbaka og var stoppud og sagt ad eg maetti taka 15 kilo med mer(common rassinn a mer er 15 kilo). Thid getid imyndad ykkur andlitid a mer tha!!! Og svo reyndu their ad segja mer ad eg vaeri 60 kilo en eg sa sko 79 kilo tegar eg stod a viktinni. Fifl, ad reyna ad segja konu hvad hun er thung. Their sogdu sko ad eg maetti vera med svo og svo mikid ‘midad vid thyngd”. Their hafa bara ekki truad viktinni af thvi ad eg er svo otrulega gronn og spengileg..........JAHA, orugglega...... EN eg vard ad skilja meira en helminginn eftir. Jamm alveg satt, fullt af mat, hatalarana mina vid tolvuna, sultuna, fullt af drasli. Vard lika ad borga fullt af pening i thokkabot, fae tad samt tilbaka fra vinnunni. Og ja proteinid sem ad eg aetladi ad byrja ad borda......dam it. En eg er med herballife fra Evu og Maggy sem ad eg get byrjad a......til ad fa naeringu sjaid tid til.

......Eg med mat og nammi, adallega nammi......


Elska ykkur oll og hlakka til ad sja ykkur um jolin.

....Saeunn og eg ad hlaupa......i litla fina World Class...


Lov og feitt fadmlag fra “Fru sukkuladi Sri Lanka.”

P.S. Nyjar myndir fra t.d. Colombo komnar i albumid :)

Tuesday, October 24, 2006

......... ;) JUHUHUHUHUHUHU ;) .......

TÚTÚTÚ......

Allt í gúddí hjá mér. Ég ligg bara í matar og gotteríáti og nýt mín í botn. Maginn er byrjaður að hanga niður á læri, viktin á hótelinu er sprungin bólurnar í andlitinu mínu eru farnar að líkjast hinu hrufótta landslagi á Íslandi. Colombo er samt æði sem túristastaður og ég, Sæunn og Aðalbjörn erum í góðum málum hérna.

Við erum búin að fara á þrjá veitingastaði á þremur kvöldum og höfum reynt að kaupa dýrustu réttina á matseðlinum. Mjög sniðugt og kjötið hefur verið mjúkt eins og smjör hjá okkur. Æði.
Við fórum í Spa, tveggja tíma nudd, og guð minn almáttugur. Shit. Ég og Sæunn vorum saman í herbergi og við ætluðum að kjafta rosalega saman......en nei ég held að þetta sé í fyrsta og eina skipti sem að ég og Sæunn héldum kjafti í einn og hálfan tíma....vááááááááá, meiriháttar. Shit þær voru æði litlu thailensku konurnar sem að nudduðu okkur. Ég og Sæunn gáfum sitthvoran 300 kallinn í tips, en Aðalbjörn gaf 1000 kall. Við vorum að pæla í hvað hann fékk sem að við fengum ekki???????????????

Og versla versla og versla, nike, levis, nike, puma og Nike. Shit, peningarnir hverfa hratt sooooo what. Og svo er ég svo rosa rausnarleg á tips. Eins og Sæunn sagði ´Þú borgar öllum sem að fá þig til að brosa og þú ert síbrosandi´. Thihihihi......

Ætla að hætta núna er félagsskítur í samkvæmi með Sæunni Vavoniya, Aðalbirni Batticola og Sigga Trincomale.

Lov u all og gef ykkur betri skýrslu á föstudaginn.

Friday, October 20, 2006

........“DAGNY I ORLOFI, JIBBIJEI”.......



Hotel Cinnamon, Colombo, here i am :)


Jaeja elskurnar minar

Ta er komid ad tvi ad fara i sma fri. Eg flyg a morgun, med herflugvel tar sem tad er eina leidin ut fra baenum, og er i Colombo um hadegisleytid.

Eg aetla ad fara beint a Cinnamon Hotelid og slappa af med mat og nammi……he he he….bok og sjonvarp og bad og sundlaug og likamsraekt. MMMMMMMM…..

aaaaaa, sundlaug og bikini....aaaaaaa

http://www.reddottours.com/Accommodation/Hotel/hotel.php?code=Colombo-CinnamonGrand

Likamsraekt og nammi passar ju eiginlega ekki saman en mer finnst baedi rosa gott svo ad eg aetla bara ad lata eftir sjalfri mer og gera hvad sem eg vill. Hi hi hi hi… Saeunn og Adalbjorn koma svo a sunnudaginn og ta verdure skvett ur buxunum sjaidi til. I bikini og lata eins og halfviti……eg sakna tess eiginlega ad geta latid eins og fifl med vinnufelaga mina og alla adra. Tad passar eiginlega ekki herna. Bara a logreglustodinni i Reykjavik.

Svona aetla eg ad vera alla dagana i Colombo, muahaaana...

Og eg var pinu afbrydissom ad skoda siduna hja Evu og Maggy og taer voru uti til HALF SJO UM MORGUNINN!!! AN MIN!!! AESJ!! Vildi oska tess ad eg hafdi verid med teim ad dansa. Uffffff. Naest bara, naest.

Jaeja eg veit ekki hvernig tetta verdur med tolvu i Colombo en vid vonum tad besta. Eg tek allaveganna litlu saetu tolvuna mina med til vonar og vara.


LOV U ALL J


P.S. HELVITIS FOCKING INTERNETID ER ENNTA AD GERA MIG STURLADA……AAAARRRRRGGGGGGG…….
P.S.P.S eg er ad tvi ad fa heilaafall af tolvunni og netinu......buin ad rembast vid tetta i 2 klst og a ad vera ad pakka..Shit hvad eg tarf a frii ad halda!!

Wednesday, October 18, 2006

CLAYMORE MINE (SPRENGJA)




Hae my dearly beloved......

Mynd af stressi samkvaemt google.com

Er eiginlega buin ad vera ad drepast ur stressi undanfarna daga. Tad er buid ad vera brjalad ad gera hja okkur svo ad vid erum alveg ormagna a kvoldin. Plus tad ad internetid var ad strida okkur.

Onnur mynd af stressi samkvaemt google.com

Nog um stress, tad er allaveganna eitt sem ad madur laerir her. Tad er ad Claymore sprengjur eru haettulegar og eru mikid notadar af 'minnihlutahopum'. Tetta er sprengja sem er fjarstyrd og er oft med stalkulum inni sem ad skerast i gegnum 'hluti' og 'svoleidis'.

Claymore sprengja

Ta erud tid buin ad laera sma um Claymore sprengjur sem er agaett ad kunna a hinu brjalada Islandi. Eg hugsa til ykkar og sakna ykkar 'smavegis'.

P.S. Til hamingju med afmaelid Bjoggi, Hanna, Inga og Raggy. Lov u all.

Kus og fadmlog fra mer.

Monday, October 16, 2006

......GOING CRAZY.........



The trouble with jogging is that, by the time you realize you're not in shape for it, it's too far to walk back.
-- Franklin P. Jones

Hae kaeru elsku islendingar, faereyjingar og adrar smatjodir.

Eg er ad fara yfirum af helvitis….fyrirgefid ad eg bloti…..anskotans internetinu…… Tad er inni i 2 minutur og ups svo fer tad og ups kemur aftur og ups ups……ARG, risastort ARG og tvofalt ARG……

Svo baetir tad ekki ur skak ad internetid er buid ad vera i daudateygjum sidan a laugardaginn og madur getur ekki gert damn shit i blogginu ne i vinnunni. Svo madur horfir a malin hrugast upp an tess ad geta latid tau inn i kerfid ne tjekkad hvort tad hafi verid komid i kerfid. Uffffffff, ta verdur vinnan bara ennta meiri a morgun………tad er ad segja ef ad helvitis, focking, djofulsins internetid Verdi komid i lag fyrir morgundaginn!!!!!!!

Verd ad hafa einhverja roandi mynd til ad hugsa um eitthvad annad, teir voru svo rosalega rosalega saetir litlu dullurnar. Mig langadi audvitad ad taka ta med mer, bilstjorinn og tulkurinn hlogu bara ad mer.


Annars for eg a ‘strondina’ i gaer, gudi se lof annars vaeri eg orugglega farin yfirum nuna, og tad var aedi. Vid syntum i sjonum og hann var rumlega 32 gradur!!!???? Tetta var faranlegt, sjorinn var heitari en loftid!!!!!! Vaaaaa, aedi. Vid skokkudum a ‘strondinni i 20 minutur, eg og Oystein og tad voru nokkrir hermenn tarna sem ad voru eitthvad ad oskra a okkur. Eg heyrdi ekki neitt var med ‘paris to berlin’ a rosa blasti i eigin heimi. Ja ja, talandi um ad fara varlega. Thi hi hi……

Annars er litid ad fretta fyrir utan sjalfsmordsarasina i dag. Ca 90 latnir, talan stigur odum, og um 150 saerdir. Jisus. Allt hermenn a leid fri segja teir. Spurningin er ‘hvad gerist nuna’?

Tad drynur alltaf i eyrunum okkar, madur er bara buin ad venjast tvi. Rafmagnid fer af a 10 minutna fresti, siminn alltaf biladur, internetid ad gefa sig…….og eg bara spyr ‘hvor er veskan min’ hvor er livet fru Stella’??????


Madur verdur nu bara ad reyna ad lita a bjortu hlidarnar a ollum malum. Ekki satt fru Stella??????

Ykkar klikkada, ennta meira klikkada Dagny i Sri.

P.S. Eg skrifadi tetta bref i gaer en gat ekki sent tad AF TVI AD INTERNETID FOR AFTUR………ARG ARG ARG……

Saturday, October 14, 2006

.....OG NÚNA KEMUR LANGLOKAN......


I like rice. Rice is great if you're hungry and want 2000 of something.
-- Mitch Hedberg
'Ok, núna skal ég útskýra fyrir ykkur hvernig þetta er hérna'
Vard ad syna ykkur World Class hja mer.......

Ég og hinir ´monitorarnir´ sem erum í Jaffna búum í miðbænum sem er ca 15 km frá FDL(Forward Defense Line). FDL ersá staður þar sem það er nokkuð sem að heitir ZOS(Zone Of Separation). ZOS er ca 300 metrar á breidd. Jaffna meginnræður GoSL(stjórnarherinn) ríkjum en hinum meginn ræður LTTE (Tamíl Tígrar) ríkjum. Á miðvikudaginn ákvað annarhvor aðilanna að ná í smá meira landsvæði. Það gekk ekki og eini afraksturinn er ca 230 látnir og ca 500 slasaðir. Þetta eru óstaðfestar tölur og fjöldinn getur verið miklu meiri.
Þar sem að þetta er nokkuð nálægt okkur var mikil spenna í bænum og hefur það áhrif á bæjarbúa og alla sem að voru/eru í Jaffna. Matur er af skornum skammti og fólk orðið frekar taugastrekkt líka útaf drápum á nágrönnum og hvörfum á bæði börnum og fullorðnu fólki.
Svo að ég lenti í ´dansi/dönsum´sem að ég er ekki alveg vön að dansa en þetta fór vel að lokum, hjá mér það er að segja. Ég viðurkenni að ég svitnaði kannski smá meira en venjulega en það var allt í lagi.

Í gær, fimmtudaginn, var miklu rólegra og ég vona að það haldist.

Í dag, föstudaginn 13......úúúúúú, byrjaði að hellirigna með þrumum og eldingum eins og ég hef aldrei séð áður!!Vááááá og ég ELSKA þrumur og eldingar. Þetta er svakalegt. ÆÐI.
Horft ut fra skrifstofunni. Tetta var aedislegt.
En málið er að við heyrum næstum því ekki mun á öllum þrumunum......eða eru þetta sprengjur....eða.
Þegar við vorum búin í vinnunni í dag, eftir að við vorum búin að horfa (þ.e.a.s. bara ég) ógeðslega margar og flottar eldingar. Ég hoppaði af kæti og eftirvæntingu við hverja þrumuna sem að ég sá og heyrði. Og svo ættuð þið að sjá andlitin á vörðunum okkar þegar ég sagðist ætla að hjóla heim. He he he he. Og shit það voru stríðir straumar á götunni af flottu góðu regnvatni. Og við sem vorum nýbúin að kaupa ÓGEÐSLEGA mikið af vatni. Við erum byrjuð að hamstra sjáiði til.
Tarna kemur hann a 'traktornum' sinum med vatnid okkar.
Jamm, akkúrat. Allaveganna ég hjólaði heim, sem að tekur ca 2 og 1/2 mínútu, og ég varð rennandiblaut. Hitti nokkra fljúgandi hunda(leðurblökurnar, munið) á leiðinni. Þær voru byrjaðar að vakna útaf sinni eilífuleit að meiri ávöxtum....gott ad það séu ávextir en ekki kjöt.

Annars stóð Gunni Góði í ströngu í gær. Hann var að aðstoða við að telja lík stjórnarhermanna sem að tígrarnir höfðu.Talan var 74 lík og ég héld að þetta sló hans gamla met sem var 72. Frábær met að slá. ÆÐI.Þetta var í öllum blöðum hérna og Gunni Góði var frábært módel við hliðina á líkunum.
Gunnar er hviti madurinn med solgleraugun i ljosu SLMM fotunum lengst til haegri. Hann hlustadi a mig, eg hafdi hlustad a Evu da queen, um ad lata VIC undir nefid a ser.

Sæunn Flotta er að jafna sig eftir kóngulóabitið sem að hún fékk í augnlokið. Hún var víst rosalega bólgin greyið.Úfffff, það versta er að þetta gerðist um nóttina og mér finnst frekar ógeðfellt að hugsa til þess að kóngulærnar eru að skríða á manni að nóttu til.....arg...
Þetta er komið nóg núna, ég vona bara að þið nennið að lesa þetta allt. Dálítið langt og alvarlegt.
Lov u all





Thursday, October 12, 2006

......Nuna byrjar tad.......


85 féllu og yfir 400 særðust í mikilli orrustu á Sri Lanka
Að minnsta kosti 85 manns féllu og rúmlega 400 særðust Tamílatígrar á Sri Lanka svöruðu atlögu stjórnarhersins af fullri hörku í dag, að því er haft er eftir heimildamönnum úr röðum beggja. Í tilkynningu frá tígrunum segir að þeir hafi náð á sitt vald líkum 75 stjórnarhermanna. Sjálfir hafi þeir misst tíu manns.

Tuesday, October 10, 2006

....Hvolpar, kidlingar, tungl og Eric.....


Hallóóóóóó......


Ókeiiiiiiiii, ég er ennþá að jafna mig á rottunum :) nei nei ég er ekki svo hrædd við rottur. Það er verra meðhöggorma. Ein stelpa hjá UNICEF vaknaði um daginn með eitt stykki höggorm þ.e.a.s. vibeer....þið vitið með svona breitt höfuð....úúúú, ég held að þá myndi ég bara hlaupa út ekki reyna að reka ´viberinn´út!! íííííkkkkk.....

Það er rosalega mikið af skrýtnum dýrum hérna og mér finnst það rosa gaman.....svo lengi sem að þau lenda ekki á mér eða eru að djöflast inni í herberginu mínu að nóttu til.
Er alltaf að sjá sæt dýr hérna, bæði hvolpa og kiðlinga.

AESJ!!!!!!!

Mér er samt ekki farið að standa á sama um alla þessa hunda hérna. Það eru hundar á hverju horni hérna og þeir eru svangir. Jaffna verður borg hundanna eftir 18.00 ogþá borgar sig alls ekki að vera á ferðinni gangandi eða hjólandi. Þetta er útaf útgöngubanninu. Hundarnir haldaað ´þessir á tveimur fótum´ eigi Jaffna að degi til og svo eiga ´þessir með fjóra fætur sem að segja voff voff´Jaffna restina af deginum. Ekki gott takk. Hundarnir ráðast víst bara á mann ef maður er eitthvað að væflast.

Hvernig er veðrið á Íslandi? Hérna var heitt í fyrradag, í dag og það verður örugglega heitt á morgun. Ég hlakka strax til að klæða mig í föt aftur!! Annars var rosalega flott mánaskin hérna um daginn. Það var fullt tungl og það var svona hringur í kringum tunglið. Öystein sagði að í Noregi þýddi það að það myndi byrja að snjóa bráðum!!!Ég spurði hann þá bara hvort hann væri til í smá veðmál. Ég veðjaði að sjálfsögðu að það myndi ekki byrja að snjóabráðum og ég vann. STRANGE....Hi hi hi......fuck gömlum norskum frásögnum!!! Thi hi hi hi.....(sorry Carina, Trine, Rachel og co)

Sjaid hvad tetta var flott :)

Mér kemur mjög vel saman við ´local´staffið hérna. Ég brosi bara og kinka kolli og þykist skilja þegar þau tala ensku og þau gera það sama og ´smell´við erum alveg að fíla hvort annað. Ég skil auðvitað það mesta sem að þau segja en ekki allt. Og það getur verið dálítið þreytandi að alltaf segja ´ég skil ekki´því að þau halda alltaf áfram að útskýra fram í rauðan dauðann!


Talandi um dauðann. Eric dó um daginn. Ég veit ekki hvernig. Þið munið kannski eftir Eric sem hét áður Tone. Fjarlægði brjóstin, hélt restinni og leið vel með það. Eric meinti að það væri til þriðja kynið sem að var millihinna kynjana. Ég hef þurft að berjast á móti fordómum mínum útaf Eric og veit að ég hef lært mikið af að hafa kynnst honum/henni. Ég veit ekki hvað það heitir á Íslensku það sem Eric meinti að hann/hún væri. Ef einhver veitþað þá gjarnan láta mig vita. Ég veit að það finnast ´nýlendur´í þýskalandi og San Fran með ´Ericum´. Megi Eric hvíla í friði.
Jæja nóg um það núna verður maður bara dapur.


Þangað til næst, Dagný.

Monday, October 09, 2006

....Her er ROTTA, um ROTTUR.....allaveganna 4....


Einu sinni var litil saklaus stulka ad fara ad sofa i stridshrjadu landi. Henni var ekki svefnvaert tar sem ad hun hafdi fundid eina rottu inn i herberginu hja ser fyrr um daginn en tekist ad reka hana ut. Stuttu seinna hafdi hun svo fundid adra en henni hafdi tekist ad fela sig.

Allaveganna liggur tessi otrulega saklausa stulka i stridshrjada landinu i ruminu kl 23.45 tegar hun heyrir eitthvad skrytid hljod......skratsj skratsj, heyrist. O my god, onnur rotta hugsadi litla saklausa stulkan i stridshrjada landinu.....ju ju og mikid rett. Eftir miklar sviptingar med husgogn og vasaljos a lofti og rotta klifrandi ut um allt herbergi tokst litlu saklausu stulkunni ad reka rottu numer 2 utur herberginu. Hun fann hana a endanum i skuffu tar sem ad hun var buin ad stela sokk fra litlu saklausu stulkunni, med 'dingsinum' i.

Og hvad gerist ta, ju litla saklausa stulkan heyrir skratsj skratsj i skuffunni vid hlidinni a hinni. Og ju mikid rett, rotta numer 3, herbergisfelagi litlu saklausu stulkunnar i stridshrjada landinu leit ljos og var rekin ut med hardri hendi.

O, hugsadi litla saklausa stulkan i stridshrjada landinu, nuna get eg loksins sofid........en nei......hvad heyrist kl. 03.30.....skratsj skratsj........rotta numer 4 birtist upp a skrifbordi hja litlu saklausu stulkunni.....Nuna var EG ordin ansi pisst og kastadi druslunni ut, skellti hurdinni og svaf eins og steinn til 06.45.

Vonandi engar rottur i kvold.

Josep lofadi ad eitra fyrir greyjunum svo nuna er eg bara litla stulkan i stridshrjada landinu...........

LOV

Her eru taer: Vagn, Sylvia, Egill og Gusti. Allt rottur...he he he...

Sunday, October 08, 2006

.......bar og strond...ef strond maetti kalla....

Eg a strondinni i dag, 08/10'06.
Halló krúsíndúllarnar mína :)

Jæja núna er ég búin að vera dálítið veik.....þið vitið hvernig ef að þið munið eftir laginu...."When your stommich´s feeling bad and you wanna go bed, xxxxxx", When you sliting in the third and you lay a jusy turd, xxxxxx". Akkúrat æðislega skemmtilegt....not. En þetta fylgir því víst þegar maður er að flækjast í önnur lönd sem eru með allt annanmat, allt annan kultúr, allt annan lífsmáta. Shit au.

Af okkur er það helst að frétta að sprengjulátunum linnir ekkert og ennþá kemur enginn matur hingað til okkar. Í dag kom einn af starfsmönnunum okkar og bað mig um að koma út. Þarna voru 4 af starfsmönnunum okkar með 3 stóra poka og eina stóra vikt. Í einum pokanum var sykur, í öðrum hveiti og þeim þriðja voru brún hrísgrjón. Þau voru að skipta þessu á milli starfsmannana. Greyin. Þetta er bara alveg fáránlegt. Og þau voru svo glöð að fá þetta. OG MIG LANGARÍ SNAKK OG NAMMI!!!!!!!!!!!

Preda, Rajah, Thanges og Bharaty ad skipta matnum a milli starfsmanna.

Ég er líklega að fara í frí í fjóra daga þann 22.Október. OOOO, þá ætla ég að borða steik á hverju kvöldi OG SPÓKAMIG UM Í HVÍTA FÍNA BIKINÍINU MÍNU. Ég fer líklegast með Sæunni og Aðalbirni. Það verður rosa gaman....Við erum aðskoða hótel nálægt Colombo. Og svo ætla ég að fara með tóman bakpoka til Colombo og hann skal vera fullur af góðum mat og að sjálfsögðu mjólkurdufti fyrir börn(sjá daginn áður).
Ætla líka að reyna að komast til Noregs í Desember og vonandi get ég verið þar í 5 daga. Vona bara að það takist.Úfffff, núna hugsa ég bara um mat. Jólasteik, hangikjöt, sósa (mammaogbirgitta de lux).....Nammi namm.

Mér tókst ekki að fara í blak í dag og fer líklegast ekki í fótbolta á morgun. Lítið um æfingar hjá manni þegarmaður er svo slappur. Annars eru heil tvo lóð hérna og einn bekkur, allt rosa gamaldags en dugar þ.e.a.s. þegar maður er frískur. Abdel, yfirmaður minn (HOD), hefur verið rosa flinkur að æfa með mér. Hann hefur ekki æft mikið áður en hann er sko duglegur að reyna og svitna. Frábært :) Svo er Öystein, löggan, ofsalega nice. Það er svo gaman að horfa á hann borða. Hann verður svo einbeittur og ákveðinn, klárar af diskinum, bíður svo þangað til við hættum og svo borðar hann restina. Æðislegur kall.

Vona að allt sé gott að frétta frá Íslandi. Ég veit að það eru að fara fram kosningar um vaktarkerfið í löggunni og ég hlakka til að sjá hvernig það fer. Annars líst mér bara vel á nýja "stóra kallinn" í vinnunni. Vona að það eigi allt eftir að ganga vel.

Abdel, eg og Oystein a 'Maria's'(barinn)

Lov u all like hell.

Friday, October 06, 2006

....Godwill, mjolk, sundlaug, matur og bar....


Eg, Regi og Thanges ad borda. Engin hnifapor takk :)
Hæ elskurnar mínar á íslandi og víðar.

Allt er við það sama hérna í hitanum. Það fara fram samningaviðræður núna á milli Tamíl-Tígra og stjórnarinnarþar sem norðmenn eru milligöngumenn. Það var fundur hjá þeim í fyrradag og meðan á fundinum stóð var gerð loftárás rétt hjá. ´Godwill´fyrir friði getum við sagt. Við vonum samt það besta.

Kokkurinn okkar var að "tala" við mig í kvöld. Hann var að segja mér frá því að hann ætti dóttur, 5 mánaða, og að hann fyndi hvergi mjólk fyrir hana. Mamman er ekki með næga mjólk og getur því ekki gefið henni og það fæst hvergimjólk hérna útaf vöruskorti. Greyið. Abdel, yfirmaður minn, ætlar að reyna að fá mjólk einhversstaðar frá. Ég vona að það takist.

Annars skil ég ekki hvernig kokkinum okkar tekst að búa til svona góðan mat til úr eiginlega engu. Ók, ég viðurkenniað það eru hrísgrjón í öll mál, svona er þetta bara, en það er allt í lagi ennþá þar sem ég er ekki orðin leið á þeim strax. Verð á mat hérna er orðið rosalegt miðað við venjulega og hinn "venjulegi" Jaffna búi er í miklumvandræðum að fá mat fyrir sig og fjölskyldu sína. Og svo leiðir líka alltaf eitt af öðru. Enginn matur, engin verslun,engin viðskipti, engin vinna, engir peningar, ekkert að gera....fólk hlýtur bara að klikkast á endanum.

Ég og Abdel fórum að skoða NÝJA sundlaug hérna í Jaffna í kvöld. Það var að vísu lokað vegna útgöngubannsins en viðfengum að skoða samt. Sjáiði til við megum vera úti í útgöngubanninu á bílunum okkar en það er ekki æskilegt vegna þess að "hlutirnir" gerast oft í myrkrinu. Já sundlaugin......ég sá mig fyrir mér loksins í hvíta fína bikiníinu mínu,í sólbaði....oooooohhhh....æði....EN NEI, ég verð að vera í hlaupabuxum og bol í sundi takk. Helvítis fjandans.

Við hittum fólk fra ICRC í kvöld á eina "barnum" hérna í Jaffna. Við byrjum aftur í blaki á laugardaginn....jibbijei.......og ætlum að spila fótbolta á móti "munkum" hérna í bænum á sunnudaginn. Eða voru það prestar?? Whatever....

Lov u all eins og alltaf og hlakka til að heyra frá ykkur.

Tessi fjolskylda var a leidinni ut i bud.......saetu!!

Wednesday, October 04, 2006

....Saeunn Nagli og Gunni Godi......


Tu tu.....
Langadi bara ad syna ykkur tessa mynd af Saeunni (sem notar derhufu!!!???) og Gunna (sem vinnur i loggunni og notar tvi alls ekki hufu). Tau hittu tarna skolaborn i Vavoniya og allir voru voda anaegdir og godir.

Tarna sjaum vid Regi, Unthara, Kira, Thanga, Sjivava, Guruia.....og Saeunni og Gunna.
Bae bae lov lov

Og tetta er nyjasti fjolskyldumedlimurinn i BMW fjolskyldunni hans Binna.

Ku Ku

Tuesday, October 03, 2006

......Stundin okkar.........


Hæ elskurnar mínar.

Jæja núna ætla ég ad segja ykkur sögu:

Einu sinni fór ég með HOD ad hitta HOM í HQ, þegar PIO birtist allt í einu með fólki frá UNICEF og ICRC. Þau voru með CFA samninginn með sér þar sem GoSL og LTTE voru aftur að skiptast á MBRL á FDL. NGO´s og INGO´s voru í GGS og höfðu hringt í OIC til að láta vita að þessu. Einnig mættu á svæðið GOC, COS, ADC og GA. Þegar fundurinn var búinn var send DSR, ASAP, til CLO, MOD, AOIC, OIC og DS. Á meðan á þessu öllu stóð sendi ríkisstjórnin SLN, SLA og STF á FDL, á meðan DIG sáum ´friðinn´í GGS.

Þetta er fáránlegt með þessar styttingar. Ég hef ekki hugmynd um hvað fólk er að tala um. Nógu erfitt að skilja Sri-Lankabúa tala ensku, þetta er bara eins og í bíómyndunum. ÓGEÐSLEGA sætt og HROÐALEGA fyndið.

Langaði bara að deila þessarri sögu með ykkur :)

Lov and peace 2 u all.

Monday, October 02, 2006

......SPRENGJUR OG LæTI.........



Hæ elskurnar....

Ók, hvað er að frétta eftir helgina. Jú ég er ekki ennþá búin að fara í ´miðbæinn´þar sem að það var kastað handsprengju (Evu) á fyrir utan eina hjálparstofnunina svo að við mátum það svoleiðis að það væri kannski barabest að halda sér inni við. Og jú það átti sko eftir að sanna sig að vera sniðugt. Seinna um daginn var byrjað að ´skiptast´á skothylkjum og læti. Við héldum bara áfram að halda okkur inni við og hörmum það ekki skal ég segja ykkur.

Það er dálítið skrýtið að vera hérna í sól og hita og ekki geta farið í sólbað þó að ég bæði um það. Það eru hermenn út um allt og ekki kannski sniðugt að fara í evrópubúaleik á ströndunum hérna. Ég verð örugglega hvítari en ég hefnokkurn tíma verið þegar ég kem til íslands næst. Ef ég þekki sjálfa mig rétt á ég örugglega eftir að byrja á því að fara í ljós.....he he he he he.....

Ég er búin að finna nokkur heimilisdýr hérna. Er akkúrat núna með 2 froska í sturtunni, það býr ein....æ svona lítileðla sem að klifrar út um alla veggi....inn í herberginu mínu. Það á víst að vera ein rotta hérna einhversstaðarog ein mús en ég hef ekki séð þær. Í bænahúsinu sem er við hliðina á okkar húsi býr víst ein slanga. AKKÚRAT. Ég erað vísu ekki hrædd við slöngur en langar ekkert sérstaklega að fá þær í kurteisisheimsókn.

Talaði við Gunna og Sæunni í dag. Þau eru á fullu í vinnunni líka og Sæunn er rosa spennt. Hún er víst að stofna World Class 2 þarna í Vivoniya. Hi hi hi, henni líkt. Ég þekki hana næstum því ekkert en verð samt að halda því fram að þetta sé henni líkt. Byrjar morguninn með heraga, armbeygjur og læti. Ég ætla að taka hana mér til fyrir-myndar og byrja á því að róa í 20 mínútur á morgunn. Lyfta svo seinna um daginn. Læt ykkur vita hvort ég stend viðþað. Þarf eiginlega að fá mér einkaþjálfara hingað...... ;) Er einhver til í að mæta?

Annars eru hlutir í gúddí hérna og ég vona að það sé eins hjá ykkur

Ykkar eini og sanni Sri Lanka fari, Dagný

P.s. Eg for i rodravelina i morgun :) Ca. 25 minutur.

Sunday, October 01, 2006

............MER TOKST THAD..........


Hurra hurra hurra.......
Eg gat thetta ad lokum, myndirnar eru komnar a netid. Thad er bara ad yta a takkan thar sem ad stendur 'myndir' og sjubb thu ert komin a myndasiduna mina.

Og svo fann eg thessa mynd thegar eg var ad leita eftir 'smil'! Og hvern hugsadi eg tha til?

P.s. buin ad senda post til WC.

.......Hi hi hi hi hi.......

Skrifa meira a morgun um helgina......dalitid orolegt herna.

LOV