Wednesday, November 15, 2006

....BARNARÁN OG MICHAEL ´GÓÐI´JACKSON....

Halló darlings........

Börn eiga ekki að taka þátt í stríði............en það er alltaf að gerast!! P.s. enginn á að vísu að taka þátt í stríði en þið vitið hvað ég er að meina.
Það er mikið talað um barnarán hérna í Sri Lanka eftir að kanadamaðurinn Allan Rock var hérna í seinustu viku til að athuga ástandið hérna í landinu. Hann kom með beitta kritík á stjórn Sri Lanka og það er jammen ekki vel liðið. Vona bara að það komi eitthvað jákvætt út úr þessu og að barnaránum minnki hérna. Við styðjum það hopp og hei.

Og í öðru lagi varð ég bara að senda þessa litlu ´skýtlu´ til ykkar þar sem að hann Michael er kominn aftur á sjónarsviðið með ótrúlegt ´comeback´.

Og hann prófar sig örugglega aftur og enginn lærir af reynslunni.

Lov u all

D ;)

11 comments:

Anonymous said...

G.Fylkis

Anonymous said...

Var að kíkja á þig og ákvað að kvitta fyrir mig. Koss og knús frá kuldanum á Íslandi. Jóna Björk

Fam/Fjölsk Borge said...

Gummi-
Alltaf gaman að sjá nafnið þitt ;)

Jóna B. og co-
Mig vantar svo rosalega leyniorðið inn á síðuna ykkar. Raggy ætlaði að senda það en ég hef ekki fengið það ennþá. Kús kús.

Anonymous said...

hvaa ... ég sendi þér fyrir löngu leyniorðið á síðuna! Sendi á e-meilið. Hhrummphf! JB reynir kannski að senda þér líka. Vona þú getir farið að kíkja á prinsinn :)

*knúz*
>&<

Anonymous said...

Var med Christin på ultralyd i dag og så den lille. Kjemperørende. Den vinka til oss og ba meg hilse tante Dagny. Det lille hjertet slo som bare det. Utrolig!

Anonymous said...

Hæ Dagný! Kvitta hér fyrir heimsókn mína.. er að bíða eftir að Maggý lendi (dall'Italia capí?), en það er sko crazy weather hérna á skerinu, búið að seinka fluginu um 2 klst.. úff, vonum að flugvélin hitti á rétt land..
söknum þín...

Anonymous said...

Ó þú veist hver ég er :)
Love spell og nudd, hvar á landi sem er...ummmm, góð lykt af þér...nei ég meina því hehe...

Anonymous said...

Alóa, oj bara við þessum barnaránum. Svo eru þessi börn bara heilaþvegin og gerð að "hermönnum". Heldurðu í alvöru að einhver friður eða öllu heldur jafnvægi muni komast þarna á?
En þú heldur ótrauð áfram, vinnur, étur og æfir, viltu að ég sendi þér marlboro-æfingaprógrammið mitt? Holdt upp det godt jobben altig og trener fullt.

Fam/Fjölsk Borge said...

Raggý-
Hæ elskan og takk fyrir að senda mér leyniorðið sem ég fékk ekki ;) Já Jóna er búin að senda mér það núna..... Hlakka til 22 des....

Eva M-
Ég vona bara að hún hafi lent í réttu landi!!!!??? lov u both.

Carina-
Æsj, hils alle de fra meg...kult at hun er gravid. Ikke mange dager ná.....

Anonymos-
Akkúrat þú já......bið að heilsa Sunnu litlu. Koss og knúsar.

Eva da Queen-
Já takk marlboro prógrammið frá þér og kók prógrammið frá Rikka þá er ég í góðum gír....hehehehehehehehehe.....P.s. hvenær verður Rikki pabbi??

Anonymous said...

Howdy! Var að njósnast á síðunni og sá spurninguna hér að ofan og ég geri ráð fyrir að við séum að tala um sama Rikka!!;)

Læknavísindin töluðu um að gjóta 17.nóv og enn er ekkert að gerast núna þegar klukkan er að skríða í 21.nóv!!;) .....

Benne said...

Hei Dagny! Hvordan står det til med deg go klumpen! Savner deg fælt no! Kommer du til Norge snart da? Jeg har orda ei side på dette her jeg oxo... Vet ik om jeg blir å bruke den så mye men vi får se.. Måtte visst opprette en konto for å få sendt til deg - jeg kankke detta jeg vettu!! Håper alt står bra til - OG KOM SNART DA!!!! Nuss&Klem fra venninna di Benne(Benedicte)