Halló aftur ;)
Þar sem það er allt í einu nóg að gera hérna hjá mér þá hef ég vanrækt að skrifa á elsku bloggið mitt. Bara svo að þið gerið ykkur grein fyrir því þá er eiginlega ótrúlegt að ég skrifi ennþá. Ég...........rása..........geri allt bara í 5 mínútur. Hmmmm ekki allt.
Ætla að stykla á stóru hérna með 3mur myndum.
Þessa mynd tók Carina af mér þar sem ég stóð í ströngu að drepa mýflugur á hótelherberginu á ´The Beach´.
Ég var nýbúin að fá ´roomservice´til að koma og losa okkur við risastóra kónguló sem að bjó í gardínum okkar. Úfffffff, hún var sko stór. Ég er ekki hrædd við kóngulær en shit fyrr má nú í helvíti vera. Allaveganna þá kom strákur og ætlaði að taka hana bara án nokkurs en fór svo út aftur og kom aftur með kúst. Hann barði kóngulónna og týndi henni!!
Halló hvernig er hægt að týna RISASTÓRRI KÓNGULÓ í litlu herbergi. Ég sagði að hann yrði að finna hana annars myndi ég vilja annað herbergi. Og allt í einu voru þeir 3 að leita að helvítis kvikindinu.......og fundu hana ekki. Þeir tóku niður gardínurnar og opnuðu svalirnar (fyrir mýflugunum) en nei nei fundu hana ekki. Það var ekki fyrr en ég og Carina þorðum niður af rúminu og leituðum með þeim að við fundum hana, inni í veggnum, stór og steindauð. Ók ég var áfram í herberginu en dreymdi að sjálfsögðu kóngurló um nóttina.
Þessi mynd er af greyið kröbbunum sem að við óvart tókum með okkur frá ´The Lighthouse´til ´The Cinnamon´. Við týndum fullt af skeljum áður en við fórum frá Lighth. og héldum að þær voru tómar. En nei alls ekki. Og hvað gerðum við?? Eins og sannar dýraelskandi lesbíur frá helvíti..............tókum leigubíl út að sjónum og köstuðum þeim aftur heim til sín með húsunum þeirra með. Þið getið bara trúað því að það var sko glápt á okkur þarna. Einu hvítu manneskjurnar á þessari strönd....það var einhver hátíð þarna....og að kasta skeljum í sjóinn. Allir héldu að við værum klikkaðar....sem og við erum takk ;)
........ók ekki alveg að gera sig að taka sjálfsmynd(og af Helgu babe) á kajak.....
Ég, Helga og Gunni fórum á Kajak um daginn og það var rosa gaman. Við þurfum auðvitað að æfa okkur fyrir sjómannadaginn....er það ekki??!! Row, row, row.
Ég, Helga og Gunni fórum á Kajak um daginn og það var rosa gaman. Við þurfum auðvitað að æfa okkur fyrir sjómannadaginn....er það ekki??!! Row, row, row.
Og þurfum að æfa í ræktinni ef að við viljum fara með löggustelpunum í fótboltakeppnina næsta haust. Ég vill, ég vill. Pant ég pant ég.
Ég og Helga erum rosa duglegar að æfa og ætlum að koma okkur í gott form.
Á fimmtudaginn fer ég til Jaffna, kem tilbaka á laugardaginn, fer til Vavunia á mánudaginn, kem svo tilbaka hingað flyt þá allt mitt hafurtask til Trincomale. Jibbíjei. Hlakka rosa til þar sem að ég verð með frábæru fólki þar. (því miður þá verða Jens og Aðalbjörn áfram hérna í Negombo)
Dálítil óró hérna í dag þar sem að sendiherre USA og ítalski sendiherrann særðust smá í sprengjuárás í Batti. Nokkrir aðrir særðust einnig....þ.e.a.s. GOSL/SLA hermenn.
Er að hugsa um að koma til Íslands um páskana þar sem að mig langar ROSALEGA að sjá nýbökuður foreldrana og ´litlu strákana´þeirra í Helgalandi Mosó.
Lov u all
Stolt frænka á Sri.
16 comments:
He he he, ja vi er kanskje litt rare, men vi reddet 20 kreps/kabber da :)
Og den edderkoppen VAR STOR! Shit.
Hils alle der nede så mye fra meg.
Koselig å møte dere; Trude og Helga & co, jeg vet dere leser her :)
Vona þið Carina komið heim um páskana ... Hreiðrið stendur ykkur til boða just so u know ;)
kvitt kvitt mín kæra...
Ef þessi umrædda könguló hefði verið í mínu herbergi hefði ég örugglega fengið taugaáfall. Ég hata köngulær:-/
hafðu það gott. Heyrumst
ÚT MEÐ GÆRUNA. Ég sé ykkur alveg fyrir mér. Ég hefði sko ekkert verið hrædd við einhverja druslu könguló. NOT. The big drösl.
Hæ skvís..bara kasta kveðju á þig..til hamingju með nýju krílin í familyunni :)
Frábært að þið Carina hafið átt svona frábæran tíma saman :)
Gangi þér ofsa vel og hafðu það gott....úff skil vel að þið gáfust ekki upp fyrren þessi ógeðslega kónguló var fundin..ég hata kóngulær!
Knús frá Beggu
Hæ, hæ
Hvenær kemurðu? hehehe...
Verðum að æfa saman, ég var eins og asni í gymminu í gær að spá hvað næst tíhí..
Trúi ekki að þú hefir gleymt hjólaferðinni ógurlegu.
Kveðja frá Trincomalee, Helga
Ég er í hláturskasti hérna í vinnunni að lesa um ykkur píurnar og konguló frænku ykkar múhahaha! Sætu!
Vá hvað það yrði meiriháttar að fá ykkur á klakkann um páskana..
Lov ya girl
G.Fylkis.
Carina-
Hun var FRYKTILIG stor. Savner deg..........
Raggý-
OOOO takk elskurnar. Þykir mjög vænt um það þar sem að ég býst við að það verði þröngt í kotinu í Mosó.
Steinunn-
Og hún var STÓR steinunn..........stór. Ég og Gummni erum sammála um það að þú hafir smitað okkur þar sem að við erum bæði dálítið slöpp í dag. Vona að þið séuð betri. Kús.
´The big drösl´-
Shit Selma..........vona að þú fáir ekki eina svona á Gistiheimilið YKKAR!!!!!!!!!! VÁÁÁÁ´´AÁ......
Begga-
Begga Begga og Begga fallega og sæta. Já the spider var ógó....arg. Bið að heilsa og hlakka til sumarsins........þ.e.a.s. júli.
Helga-
Ég veit það...........hvernig gat ég gleymt HELVÍTIS hjólaferðinni maður............vááááá.
Eva M-
Hei gaman að þú gast hlegið. Kannski eins og ég hló um daginn þegar ég var að spjalla við þig ;)
Gummi F-
Velkominn aftur til Bosníu litli kall.............
Blessuð ungfrú.
Það er alltaf jafn gaman að lesa bloggið hjá þér, hlýtur að vera óendanlega gaman að vinna þarna.
ég er að vinna í Borgarnesi og gengur bara fínt.
Hafðu það sem best, þinn fyrrum lærlingur Vaggi
Dagný mín þú verður að æfa vel þarna úti ef þú ætlar að geta eitthvað í boltanum þegar þú kemur heim, múhahahah.....!!! Erum komnar með tíma tvisvar í viku og þjálfara....geri aðrir betur!!
Svo kemuru beint í test til Orra þegar þú kemur til baka...
kv. Guðrún
Hi Dagny
this is anu calling from Jaffna...............heeeeeeeeeelllllllllllllloooooooooooo
Vaggi-
Litli flotti lærlingur ;) ég bið rosalega vel að heilsa þarna í borgó.
Gunnan-
Markmiðið er að vera með. Ég æfi verð bara að hlaupa meira. Úfffffff ég hata að hlaupa. En ég er að æfa. Hlakka til að koma á æfingu. Jei jei jei.
Anu-
U are sooooooo good with computers ;)
ooomyyy þvílík fíla, Dagný mín því miður eru þitt lakkrísprump orðið að ilmvatnslykt eftir að teppalagningarmaðurinn (gaman að löngum orðum) kom í heimsókn og byrjaði að líma, eflaust þarftu áfallahjálp eftir að hafa haldið metinu svona lengi en....
Frábært ef þú kemur um páskana en kemur Carina líka???
knús og klem líka til Carinu
Marín
Hæ hæ mín kæra, litli maðurinn er lítið að skána, á að éta stera og pensilín núna til að reyna að ná þessu úr honum. Við skötuhjúin erum að reyna koma okkur í betra form svo við skelltum okkur í spinning í dag, (verkur í rassinum)Vonandi ferðu að hrista þatta af þér. Kveðja frá okkur
Marin: Jeg kommer nok en tur når Dagny er i "nærheten" :)
Og så gleder jeg meg til å se tvillingene. Yeeeeee!
Post a Comment