Friday, February 09, 2007

BIRGITTA, HJÖRVAR OG BUMBUBÚARNIR ERU KOMIN Á SJÚKRAHÚSIÐ

Þau er bara æði Hjöbbi og Birgitta
Þau eru farin á sjúkó en Birgitta var stoppuð af. Ég held í vonina að hún fæði ekki fyrr en á sunnudaginn því að þá er Carina komin og ég get fagnað og grátið með einhverjum sem að ég þekki. Ég táraðist bara í dag eftir að ég talaði við Hjöbba og var að segja samstarfsfélaga mínum frá þessu.....svo að hvernig verður þetta þegar bumbubúarnir skríða út úr skjólinu.

Sjáið þið til. Ég man nefnilega eftir því þegar Selma systir mín eignaðist fyrsta barn þeirra Tomma þ.e.a.s. Ragnar. Þá var ég au pair í Californíu og það var hringt í mig og mér sagt þetta. Ég hljóp eins og bandbrjálaður vitleysingur út um allt húsið og öskraði og hvíaði........EIN.....Þetta var ekki eins gaman þegar maður er einn skal ég segja ykkur. Svo að Birgitta viltu GJÖRA SVO VEL AÐ HALDA Í ÞÉR TAKK!!!!

HVA SJÁLFSELSK......ÉG....HVAÐ MEINIÐ ÞIÐ EIGINLEGA?????

P.s. i will keep u posted

12 comments:

Anonymous said...

OOHHHH MMYYYYYY GGGOOOOOOOODDDDDD.... Ég get ekki beðið.... Þetta verður alveg meiri háttar. Tveir púkar í einu... Ég ætla að hringja í ömmu á 5 mínútna fresti eða þangað til hún slekkur á símanum... hehehehe!!! Ætli krakkarnir verða ekki fermdir þegar þú kemur heim... NEI DJÓK!!!! Það er svo stutt þangað til þú kemur sæta mín. Ég bið INNILEGA VEL að heilsa Carínu sætu þegar þú hittir hana og hafið það gott í fríinu. <3 <3 <3 <3 <3 Kærar kveðjur Sunneva frænka.

Anonymous said...

Heldurðu að þeir verði skírðir Jón Oddur og Jón Bjarni???
Það verður aldeilis fjör í Mosó næstu árin. Eins gott fyrir þig að koma heim og hætta þessu flakki svo þú getir sinnt litlu tvíbbunum:) Bið að heilsa C. Hafið það gott á Sirrý Löngu.

Anonymous said...

De kommer når jeg har kommet til deg :) Åh, såååååååå koselig. I natt drar jeg. Har ganske mange sommerfugler i magen nå :)

Vi ses snart.

Elsker deg Dagny min

Anonymous said...

Dagný sæta mín ég vona að bumbubúarnir sýni þá kurteisi að halda sig inni til sunnudags, ég er viss um að Hjörvar sér til þess og kenni þeim fyrstu lexíu lífsins,its all abaut timing.
Gaman að vita að Carina er að leggja í hann og verði fljótlega komin til þín. Hhmmm þú hlýtur að vera að drepast úr eftirvæntingu...
knús kossar Marín

Anonymous said...

G.Fylkis

Anonymous said...

G.Fylkis

Anonymous said...

Hæ, hæ Ég er svo sammála, bíða með þetta! Mér finnst að allt ætti að vera á hold heima á meðan við erum hér svo að maður missi ekki að neinu! :)

Anonymous said...

allt á hold ennþá
kv
hjörvar

Anonymous said...

Hæ sæta! Kvitta hér fyrir heimsókn.. á ekki svona flott viðurnefni eins og G. Fylkis... hehe
Hafið það ofsalega gott.. þið knúsið hvor aðra frá mér.
Lov'ya girlz

Fam/Fjölsk Borge said...

Hjöbbi-
JIIIIIIIII ég er svo spennt. Þið eruð flottust ;)

Sunna-
Ó my gooooood það eru að koma litlir sætir strákar í fjölskylduna.

Inga-
Jahá ætla að koma heim og hugsa um þá. Leyfi þeim samt að verða 3 mánaða þeir gráta hvort sem er svo mikið til að byrja með :)

Carina-
Þú ert að koma í fyrramálið.....................jiiiiiiiiiii.

Marín-
Æi sæta systa. Lov u to. Þetta er alveg að takast, ekkert að gerast ennþá hjá þeim. Hjúkk.

Gummi-
Gummi Gummi í nýja leðurjakkanum sínum.

Helga-
Takk Helga gott að við séum sammála. Gaman að sjá þig aftur.

Eva M-
Sætust, Eva María er alveg eins gott og Gummi F. ég get ekki sagt að það sé betra því að þá móðgast G. Fylkis.

Lov u all og er að brjálast úr spenningi. Bumbubúarnir á leiðinni og Carina að koma í fyrramálið. Get varla haldið vatni..................

Anonymous said...

Hæ elskurnar!
Oh yndislegt að heyra í ykkur áðan.. hafið það ferlega gott og njótið prinsessulífsins ;-)
Knús úr rok og rigningu.. um bacione forte!

Anonymous said...

Til hamingju Hjörvar, Birgitta og fjölskylda. Þið eigið frábærar stundir framundan:) Hlökkum til að sjá myndir af litlu snúðunum.