Sunday, January 21, 2007

........HÆ DÚLLUR NÆR OG FJÆR.......

TÚ TÚ
Hæ dúllur nær og fjær

Jæja eins og þið hafið kannski tekið eftir þá hef ég ekkert verið neitt rosalega flink við að skrifa að undanförnu og það á sínar náttúrulegu skýringar.

Nr. 1
Greys anatomy. Ók, ég veit eiginlega ekki hvort ég eigi að þakka Evu og Maggý fyrir að koma mér í þessu tímaeyðslu. Gæti verið að gera eitthvað annað en þetta. Hei hei ekki tala illa um þáttinn um flottu skurðlækningarkonunemann!!!??? Hei hver ert þú......hei.....ók Dagný nr 2 farðu að leggja þig aftur.....klikk klikk......
Það var mynd hérna af Gray´s Anatomy en hún hvarf??!! Arg.
Hún er nú ekki ljót hún Meredith í Grey´s A.

Nr. 2
Listin að gera ekkert á sem lengstum tíma. Ég held að ég verði bráðum nýkrýndur heimsmeistari í þessarri grein sem er iðkuð af iðjuleysingjum um heim allan og þeir urðu nú ekki hrifnir þegar ég kom og geispaði af þeim titilinn
.

Og svo átti að vera önnur mynd hérna, letingjamynd, en nei....tókst bara ekki!!??

Nr. 3
Horfa á sjónvarpið í 2-3 klst án þess að vera horfa á nokkuð sérstakt?!!! Hvernig er þetta hægt. Ég svissa ca 100 sinnum á milli stöðvanna og er að eyðileggja liðina í þumalputtanum mínum. Ááááááiiiii.......

Nr. 4
Hugsa um að ég hafi eiginlega ekki verið að gera neitt og sjá eftir því í rosalega langan tíma. Hvað er málið?? Eftirsjá mæ ass. Nota marga tíma í eftirsjá og svo nota ég marga tíma í að sjá eftir eftirsjánni.......Bla bla bla........

Heyriði mig, djöfulls rugl. Ég var semsagt í Colombo um helgina og það var rosa stuð þó að við fengum ekki að fara að dansa. Segji ykkur frá allri Colombo á morgun eða hinn. Það fer eftir því hvað ég nota mikin tíma í númer 1, 2, 3 og 4. OOOOOOOg reyni að láta inn myndir. Já já......

Jæja núna get ég farið að sofa með góðri samvisku, Gummi getur ekki skammað mig núna og sagt að ég sé eins og Jens í skrifum ;) Thi hi hi, hæ Jensi.......

Takk til allra sem að voru með mér um helgina.

12 comments:

Anonymous said...

Lille, rare, vakre jenta mi. He he he. Du er ikke helt god :)
Husk å sende meg adressen...
Ha en fin uke.
20 dager!

Anonymous said...

Jæja, sleppur við að vera kölluð Jens næstu tvær vikur. Kv. G.Fylkis

Anonymous said...

Halló sæta systa það er gott að heyra að þú ert að sérhæfa þig í að eyða tíma en ekki peningum og ég er nú bara ánægð ef þú ert í öruggu umhverfi,plús að þumlarnir þínir mega nú alveg við smá vöðvamassa thihi.Ótta mín er búin að ná sér af meiðslunum og er hlaupandi um og leikur sér eins og herforingi,ég er alltaf að verða betri í hnénu thihi ég var alltaf að bíða eftir því að kisurnar yrðu haltar líka þar sem báðir hestarnir mínir og ég vorum haltrandi, einskonar bölvun $:)
Mamma sendir mömmu knús og kossa,hún ásamt öllum hér senda saknaðarkveðjur
Marín

Fam/Fjölsk Borge said...

Carina:
Nei jeg er ikke helt god men det vet jo alle ;) Adressen ja..... Navnet mitt, DO1, P.O. Box 1930, Colombo Sri Lanka. Og tiden gár og gár takk og pris.

Gummi:
Sjúkk ;)

Marin systa:
Frábært að hún sé búin að ná sér. Núna átt þú bara eftir að ná þér og þá er allt 100 % flott ;)
Marín ég eyddi nú dálítið af peningum í Colombo um helgina....shit maður. Jæja maður verður að njóta lífsins inn á milli. Thi hi hi.

Bið að heilsa öllum til baka. Loooov.....

Anonymous said...

Bara segja HÆ sæta :) Fylgist alltaf með þér

Anonymous said...

Er Jens enn í Jaffna? hehehe.

Skil hann svo vel, hva á mar að segja!?!

Trine Beate said...

Hei, søta!
Innom og ser på siden din, men gir dessverre fort opp på islandsken! men nå har jeg jo en annen hobby for tiden og hun er fra nord-norge;-) Tjihi!

Anonymous said...

Ringte til ambassaden til Sri Lanka i Oslo i dag.Skulle spørre om visum. Det var litt av en opplevelse. Holdt på å le meg i hjel av engelsken hans. Jeg skjønte ikke en dritt rett og slett. Ha ha ha :)

Anonymous said...

Trine: Jasså Trine-mor. Det hørtes spennende ut :)

Gummi: hvor ble det av oppskriften på drømme-sjokoladen da? Venter og venter med vann i munnen jeg :)

Marin: Fint å høre at du er blitt bedre i kneet :)

Anonymous said...

Hæ skvís...
Ég eeeeeelska Greys Anatomy...það er sko ekki tímaeyðsla að horfa á þá, það er möst :) Hehe...
Hafðu það gott sæta...
Knús frá Beggu

Anonymous said...

oh my god Dagný heldurðu ekki að ísl,landsl,í handbolta hafi unnið frönsku evrópumeistarana í gær með 8 marka mun. Engin bjóst við þessu og eru flestir í gleðivímu vegna þessa enda er langt síðan að landsliðið hefur spilað svona vel. Hvað er að frétta af þér ertu en lokuð inná hótelinu? hvernig er maturinn þarna? Geturðu farið í sturtu? thihi ekki það að þú litir út fyrir að vera skítug á myndunum. Carina sæta knús frá mér og ég bið að heilsa mömmu og ömmu þinni.
Dagný elsku sæta systa ég vona að þú sért að gera eitthvað skemmtilegt núna
knús Marín

Fam/Fjölsk Borge said...

Carina-
Ja jeg vet de snakker litt dárlig engelsk. Jeg har ofte problemer med á skjönne det. Ta ta....

Helga-
Ha......hvað meinar þú eiginlega.

Begga-
Þeir eru alveg algert æði....jeieieieiieieieiei....

Trine-
Ja jeg skjönner deg men det er koselig at du prover i hvertfall.

Raggý-
Hæ tilbaka sæta ;)

Marín-
Æ sæta systa. Bara orðin svona dugleg að skrifa hjá mér núna. Vá það er æði að þeir unnu......áfram ísland.