Hallóóó til ykkar allra……..
Ég er bráðum að leggja af stað í 2 vikna frí. Ég veit ekki alveg hvernig ég get útskýrt hversu mikið mér hlakkar til að koma til ykkar á Íslandi. Þetta verður æði. Talaði við Hjöbba og mömmu og var að spyrja um frændur mína tvo.......arg þeir eru víst orðnir svo stórir að ég á örugglega ekki eftir að þekkja þá aftur. Ég held ekki að sú staðreynd að þeir séu tveir og að þeir búi á Helgalandi 1b hjálpi neitt til við að finna þá. Eða kannski........
Og þá verður það brúðkaup og læti þegar ég kem heim. Jiiiii hvað ég hlakka til...aftur og aftur og aftur.......Inga og Raggý....da datara, da datara, datataraatrara......getið þið lesið að ég er að skrifa brúðarmarsinn?? Thi hi hi....
Og svo er það nýja vinnan. Málið er að ég er orðin Personal Manager (PM) eins og það heitir víst hérna. Hvað ég er að gera...jú allt eiginlega og svo er ég ennþá að gera smá ADC vinnu. Nóg að gera. Ég nenni nú ekki að fara út í nein smáatriði um þetta (þetta máltak lærði frá Arthur T, Jens, Aðalbjörn, Helga og co., þið vitið hvað ég meina) en mikið að gera. Ji ji ji og ji, ég er nú bara alveg að fara yfirum hérna....nei nei alls ekki. Ég er að læra mikið nýtt og gera hluti sem að ég hef ekki þurft að hugsa mikið um áður. Það eina sem að er dálítið erfitt fyrir mig er að vera alvarleg!!!!! Ég á að vera virðuleg og svoleiðis og eins og þið vitið þá er mér það KOLÓMUGLEGT! En fólk sættir sig nú alveg við það, ´heldur´bara að ég sé klikkuð. Sem og ég er .......
Bara að minna ykkur á þá.....arg.....
Annars er ástandið, eins og venjulega, bara að versna því miður. Ég veit ekki hvað ég á að segja um þetta. Ég veit að þið skiljið ekki alveg hvað ég er að tala um þegar ég er að tala um ástandið hérna en þetta er mjög slæmt. Ég verð víst bara að segja þetta þegar ég hitti ykkur heima en þá held ég að þið verðið fljótt leið á mér.....svo....ég verð víst bara að byrgja þetta innímér og þegja....thi hi hi hi hi....ónei....ég er ekki að hlægja að ástandinu....bara að mér og því sem að kemur upp úr mér. Ó mæ gooooood.
Hlakka til að sjá ykkur bráðum elskurnar mínar.
Ég, Ragga og Helga hlupum í sólbað seinustu helgi....og þá byrjaði að rigna. Ætla að reyna aftur í dag. Verð að vera smá brún fyrir Ísland ;)
P.S. ég er búin að panta tíma hjá Lilju í klippingu þar sem að hárið mitt er farið að vera fyrir mér.....er ekki búin að klippa mig síðan ég var seinast á Íslandi (en p.s.p.s. ég hef rakað mig, thi hi hi)
9 comments:
Kvitt kvitt. Skil að þig hlakki til að koma heim, vonandi hittir maður þig nú eitthvað.
Heyrumst
Kvitt
hahahaha það er bara ein ÞÚ til :) luv & knús
dúlleg maður ... bara 2 dagar á milli blogga :D
Hæ skvísdsaz. Alltaf gaman að heyra í þér. Búin að tala við vinkonu okkar;) hlakka til að heyra frá þér sem fyrst og remember to read your mail:)
Hæhæ Dagný frænka !
Verður þú kannski þegar að ég verð ?
Ég fer í dag (Sunnudaginn, 3 Júní)og verð lengur en viku .. s.s. ég sveit ekki alveg hvað lengi :)
Ef að þú verður þá hlakka ég til að hitta þig ;)
Knúsar og kossar frá Króknum !
Kv. Marta :D
G.Fylkis
Steinunn:
Takk hlakka líka til að sjá þig
Rögnvaldur:
Kvítti kvítti
Marta:
Já þá sjáumst við...jei jei.
Raggý:
Já er ég ekki flink ;)
Hanna:
YES mam......
Ses om 3 dager! Yeeeeeeeeeeeeeeeeeee :)
Elsker deg
Post a Comment