Sunday, June 03, 2007

....SÓL OG SUND Á SUNNUDEGI....

Hæ hæ

...Þær eru bara æði...
Ég varð bara að sýna ykkur myndirnar sem að Helga tók af mér og stelpunum hennar Gitu sem að er Indversk vinkona mín sem að býr hérna á hótelinu.

Stelpurnar eru í prófum núna og lærðu eins og brjálæðingar útaf því að þá ´máttu´þær fara að leika við mig í sundlauginni í 1 klst.
Þær urðu að prófa þetta líka
Jens kallar hana Gitu fyrir ´Indverska Dagný´ og við erum rosalega líkar í skapi og okkur finnst við ÆÐISLEGAR........he he he.....

Og bara svo þið vitið það þá er það ´desperat´sólbað núna svo að ég fái nú smá lit áður en ég kem til Íslands.
Þær eru búnar að læra að standa á öxlunum á mér....Look....no hands.....

Lov u all.
P.s. Carina Borge fór í sjóinn í Noregi í dag og var sú fyrsta og sú eina sem að fór í sjóinn í þetta skipti. Algjör hetja ;)

11 comments:

Anonymous said...

G.Fylkis

Anonymous said...

Fine bilder :) De er nesten like flinke til å gjøre kunster som meg. He he he :)

Tror mitt bad i dag var litt kaldere enn ditt...

Anonymous said...

Kvitt kvitt, flottar myndir

Carina er algjör nagli, örugglega ekki mjög heitur sjór þar, brrrrrr

Anonymous said...

gat verið að þú fyndir þér leikfélaga.. get ekki beðið eftir að sjá þig sæta..

Anonymous said...

Flottar myndir, gott að sjá að þið fáið smá tíma til að dúlla ykkur og verða brúnar :)

hlakka til að sjá þig þegar þú kemur heim skvíz..

Anonymous said...

Carinea er hetja að fara í sjóinn því þetta er bölvuð olíubrák sem liggur við strendur Noregs og hálfógeðslegt að synda í þeirri leðju. Þess vegna er Carina hetjan þessa vikuna:)

Anonymous said...

Kvitt :)

Anonymous said...

Inga: Derfor var det så tungt å svømme............ Ha ha ha ha ha ha:)

Anonymous said...

Blessuð drusl...

Ætlaði bara að kvitta fyrir innlitið. Ég vonast nú til þess að fá að sjá smettið á þér þegar þú kemur heim í frí þar sem að ég missti af þér síðast. Þú verður nú kannski í bandi ha.....

Kv. Dís og bumbubúinn (bara svo að þú fréttir þetta ekki síðust)

Anonymous said...

Hafðu það sem best heima elskan, sjáumst fljótlega.
Kveðja. Jens

Anonymous said...

Hi saeta,

Hafdu tad gott heima, vid erum a Hilton ad fila okkur i botn, forum a Indverska i gaer :) Aedi, aedi

Kv. Helga og Gestur