Monday, December 11, 2006

.......HALLÓ DARLINGS.....

Hallúúúú ;)
Er í Noregi og svaf eins og steinn í nótt við hliðina á Carinu........Æði. Engin sprengjulæti bara köttur sem malar eins og borvél.

Ég nenni ekki að skriga neitt mikið núna nema að ferðin var hræðileg, London Heatrow er hroðalegur, ég missti næstum því af vélinni og farangurinn týndist. Æði. En það sem skiptir máli er að ég er komin hingað og ætla að hafa það rosa gott.

Ég sakna Sri Lanka ekker akkúrat núna, elska regnið og vona að það snjói en þetta getur allt breyst.

P.s. Var að vinna aukavakt í vinnunni hjá Carinu í dag ;) Það vantaði fólk hjá henni. Thi hi hi.......en það var æði.

Hlakka til að sjá ykkur öll.

LOV

13 comments:

Anonymous said...

Jæja, Carina, Steinunn, Martha og allir hinir, núna var ég fyrstur. G.Fylkis

Anonymous said...

hæ Dagny mín hlakka til að sjá þig :)leitt með farangrinn hehe.. bið að heilsa carinu :) kv mæja ben knús...

Anonymous said...

Já Gummi þú hefur vinninginn einu sinni... :)

en Dagný mín rosa góða skemmtun í Norge drífðu þig heim til Íslands!!

kv. Martha

Anonymous said...

Já Gummi ég var upptekin að muna bílnúmer og gerð:-).

En Dagný gott að þú hefur það gott þarna úti og vonum að ferðin ti Íslands verði nú betri. Nú hefuru afsökun til að kaupa þér fullt af fötum:-) Hlakka til að sjá þig.

kv. Steinunn

Anonymous said...

Takk fyrir sídast Dagny og Carina, alltaf gaman ad hitta ykkur, vona bara ad thu fáir töskuna fljótlega. Kvedja frá okkur öllum.

Anonymous said...

Hæ hó

Velkomin til Norge, oh, get rétt ímyndað mér að það sé ljúft að fá smá vestrænt líf aftur í góðra vina hópi, bið kærlega að heilsa Carinu já og kettinum, eretta ekki kötturinn sem þið fluttuð út?????
Vonast nú til að sjá þig, þó ekki væri nema bara í flugumynd þegar þú lendir á Fróni.
Skemmtu þér í tætlur Dagný mín, þú þarft á því að halda

yfir og út
9827

Anonymous said...

Dem gleymdi að segja þér að Rikki og Iðunn eignuðust strák 22. nóvember, hann er bara sætur og gaman að halda á honum.

Anonymous said...

Kvitt, kvitt.

Anonymous said...

Tahd var ég sem thakkadi fyrir sídast hérn fyrir ofan, gleymdi ad skrifa Lóa undir.

Anonymous said...

Njóttu frísins vel kæra vinkona - vonandi rekst ég á þig!jólaknús alma

Anonymous said...

Hae Dagny.

Eg vona ad tu hafir tad alveg hrikalega gott heima, slakir vel a og njotir ad vera med vinum og fjolskyldu.

Her er allt fint ad fretta og astandid ad lagast i Jaffna, tad fer meira ad segja bradum ad verda ohaett ad senda mig tangad :).

Vildi bara oska ter gledilegra jola og sjaumst svo vonandi i jan.

Kvedja fra Trincomalee. Helga

Anonymous said...

Má skilja þetta sem svo Helga að Dagný hafi verið vandamálið í Jaffna, fyrst það hefur lagast eftir að hún fór :-))

Anonymous said...

Hæ sæta, á ekkert að gefa sér tíma til að hitta á mig fyrst þú ert á klakanum ???