Friday, December 01, 2006

........From Colombo to Jaffna.......

HALLÓÓÓÓÓ

....Helga tók þessa mynd í Colombo áður en hún fór í þægindin í Trinco...
Jæja þá er ég komin aftur til Jaffna eftir rosaþægilega 4-5 daga í Colomblo, váááá, þetta var æði.
En það eina sem ég hugsa um núna er 'Noregur og Ísland'....úúúúú, hlakka til.
Hitti Sæunni, Helgu, Aðalbjörn, Jens, Maríu, Önnu, Jón Óskar, Þorfinn, Helen, Sigga og svo einhverja útlendinga í Colombo.
.....Þetta eru Helga, Jens,Sæunn og María í SLMM símaleiknum.....
Ég og Sæunn fórum 3 sinnum í 1 og hálfan tíma í sólbað og ég er ekki eins hvít og ég var fyrir viku síðan. Ég var nú bara eins og lík.
Og plús að ég fór í klippingu sem að var ágæt, ekki eins góð og hjá Sunnu eða Lilju en ég var jú algjör lubbi um hárið.
.....ég á hótelinu......í litun....
En ég er allaveganna skárri núna. Sjúkk........(held ég)

Annars er allt í gúddí hjá mér núna, ekkert breytist samt hérna, ennþá morð og árásir og mannrán á hverjum degi. Shit au.
Hef ekki tíma til að skrifa meira þar sem að klukkan er 1745hrs núna og 'The curfew' byrjar eftir akkúrat 15 mínútur. Þarf að hjóla framhjá kattarmanninum fyrst og gefa honum smá pening.
Já og p.s. ég held að mér hafi tekist.....að troða mér í moggann einhvern veginn. Og ég veit að nú er Selma systir mín að hlægja og segir....'er það ekki'
Lov u all.
P.S. Sæunn er komin heim.....en getið þið hvað gerðist....farangurinn hennar kom ekki heim. Shit hvað hún er ekki heppin þessa dagana.

6 comments:

Anonymous said...

Stakkars Sæunn da :( Håper du har bedre lykke enn henne.
Nå er jeg lei av å være syk, og skulle ønske du var her til å stelle litt med meg, hehehe.
Men det positive er at du kommer snart... SNART :)
Jeg avbestilte klippetimen din forresten. Pratet med deg i sta så jeg har ikke så mye nytt å si.

Hilser til alle jeg kjenner som leser dette :) Miss you all.

Anonymous said...

Andsk.... Carina var á undan mér, hún verður einnig á undan mér að fá þig til sín, það er allt í lagi, ég er svo þar á eftir :-) G.Fylkis

Anonymous said...

svei mér þá ef ég vissi ekki betur þá myndi ég hald að ég og Sæunn værum bara systur, held að við séum jafn seinheppnar!! mér tókst t.d að hrynja niður tröppurnar heima hjá mér í fyrradag... he he!!

Fam/Fjölsk Borge said...

Carina-
Hallooooo igjen ;) ja jeg kommer om 8 dager....jibbijei. Gleder meg sá veldig mye vet du!!!

Gummi-
Já alveg rétt Gummi ég kem svo til þín......og 'súkkulaðið' bíður eftir mér er það ekki....hehehehhehe...eða heitir það kakó.....

Guðrún-
Æ greyið þú...þú hefur örugglega verið svo uppgefin eftir fótboltaæfinguna að fæturnir hafa gefið sig...thi hi hi hi. En í alvörunni meiddir þú þig mikið?? Og til hamingju með þinn orðumprýdda mann, flottur í mogganum. Og takk aftur fyrir að vera svona dugleg að commentera hjá mér. Bið að heilsa öllum :)

Kús kús til ykkar allra.

Anonymous said...

VEIIIIIIIIIIIII!
Hlökkum svooooooooo til að fá þig heim!

Anonymous said...

Dagný, Gummi býður ekki uppá kakó, heldur heitir það heitt SÚKKULAÐI, og mmmmm... það var rosa gott, ég og Helga búnar að smakka:)

Hlakka ógó mikið til að sjá þig...

kv. martha