…..Jæja hæ hæ…..
Ég veit eiginlega ekki hvað í andskotanum ég á að skrifa um núna. Það er svo mikið að gera hjá mér að ég næ ekki alveg að tengja allt í hausnum mínum núna…..en svo er bara rekið á eftir mér að skrifa og þá ´neyðist´maður bara til þess.
Fyrst og fremst, ég fór til Jaffna um daginn. Þetta var ekki mjög gaman bara til að vera algjörlega heiðarleg. Við þurftum að segja upp þremur starfsmönnum og þetta var ROSALEGA erfitt. Það er nú ekki eins og vinnurnar vaxi á trjám í Jaffna þessa dagana. Ég skal alveg viðurkenna það að, og núna held ég ekkert að margir verði hissa, að ég grét. Svona er þetta bara. Ég er dálítið viðkvæm þegar viðkemur svona málum. Það var verið að segja fólki upp sem að ég þekki vel og sem að horfði á mig stórum augum með tár í augnkrókunum. En....sem betur fer var það annar maður sem var að tala svo að ég gat bara horft niður á borðið og reynt að fela að ég grét. MJÖG ERFITT. En því miður varð bara að gera þetta. Úfffff......
þetta er ný mynd
Ég heimsótti kattamanninn og ég læt mynd hérna sem að ég tók af honum fyrir mörgum mánuðum síðan og svo núna...spurningin er...hefur hann eitthvað breyst??
og ein gömul
Það var alveg svakalega heitt í Jaffna og verður næstu 20 daga. Ég borðaði rosa sterkan mat í Jaffna og varð þá eins og blaðra í framan af....ójá einu sinni enn...bjúg. Oooooo óþolandi þessi vökvasöfnun hjá mér. Veit einhver um góð ráð við þessu? Annað en að borða EKKI sterkan mat. Oooooo mér finnst þessi Sri Lankan (tamil í Jaffna) matur svo rosalega góður. En vááá hann er sterkur.
Ég er að fara til Habarana á sunnudaginn og verð í 2 nætur. Það verður fínt. Segi ykkur frá þeirri ferð seinna......þegar allt er á hreinu þar.
Svona hefur sumt fólk á Sri Lanka það um daginn. Myndin er tekin þegar fólk var að reyna að forðast þess að vera á milli þar sem að stjórnarherinn var að berjast við tígrana.
Helga er að koma hingað á morgun frá Trinco og ætlar víst að tæma ísskápinn minn af nammi og ´finna´nammið sem að ég er búin að fela og ætlar að kasta því. Hún er að fara að vinna í OPS (Operation) þar sem að Aðalbjörn er að fara til Íslands í næstu viku. Shit hvað ég á eftir að sakna hans!!!!! Djöfull...... eða kannski ég segi bara, Aðalbirni til heiðurs, fucking honestly ömurlegt. Thi hi hi.
Og að lokum var ég, Jens og Aðalbjörn samferða frá Colombo hérna um daginn og vorum að gera greyið Janniku klikkaða með því að rifja upp laglínur frá gömlum þáttum eins og ´húsið á sléttunni´, Línan, Óvænt endalok, Dallas, Löður, ´leirkarlarnir frá Tékkó´. Svo enduðum við á því að syngja ´ég fór á kabbaujamynd í gær...spennan var gífurleg og ég varð ær....... he he he....við hlógum eins og vitleysingar (sem við erum) og sungum áfram...trallallallalal....
Ég, Jens, Helga og Aðalbjörn ætlum á Hilton á morgun, borða góðan mat, spjalla og fara að dansa á R and B.....sem að er eini staðurinn sem að ég veit um sem að hægt er að dansa á í Colombo. Alveg æði.....NOT.
Vááá hvað þetta varð allt í einu langt. Skrítið.
Sakna ykkar rosa....
Og já p.s. það ERU komnar nýjar myndir af elsku sætu yndislegu strákunum í Helgalandi. Ó mæ goooooood hvað ég er að rifna af stolti ;)
Ég veit eiginlega ekki hvað í andskotanum ég á að skrifa um núna. Það er svo mikið að gera hjá mér að ég næ ekki alveg að tengja allt í hausnum mínum núna…..en svo er bara rekið á eftir mér að skrifa og þá ´neyðist´maður bara til þess.
Fyrst og fremst, ég fór til Jaffna um daginn. Þetta var ekki mjög gaman bara til að vera algjörlega heiðarleg. Við þurftum að segja upp þremur starfsmönnum og þetta var ROSALEGA erfitt. Það er nú ekki eins og vinnurnar vaxi á trjám í Jaffna þessa dagana. Ég skal alveg viðurkenna það að, og núna held ég ekkert að margir verði hissa, að ég grét. Svona er þetta bara. Ég er dálítið viðkvæm þegar viðkemur svona málum. Það var verið að segja fólki upp sem að ég þekki vel og sem að horfði á mig stórum augum með tár í augnkrókunum. En....sem betur fer var það annar maður sem var að tala svo að ég gat bara horft niður á borðið og reynt að fela að ég grét. MJÖG ERFITT. En því miður varð bara að gera þetta. Úfffff......
þetta er ný mynd
Ég heimsótti kattamanninn og ég læt mynd hérna sem að ég tók af honum fyrir mörgum mánuðum síðan og svo núna...spurningin er...hefur hann eitthvað breyst??
og ein gömul
Það var alveg svakalega heitt í Jaffna og verður næstu 20 daga. Ég borðaði rosa sterkan mat í Jaffna og varð þá eins og blaðra í framan af....ójá einu sinni enn...bjúg. Oooooo óþolandi þessi vökvasöfnun hjá mér. Veit einhver um góð ráð við þessu? Annað en að borða EKKI sterkan mat. Oooooo mér finnst þessi Sri Lankan (tamil í Jaffna) matur svo rosalega góður. En vááá hann er sterkur.
Ég er að fara til Habarana á sunnudaginn og verð í 2 nætur. Það verður fínt. Segi ykkur frá þeirri ferð seinna......þegar allt er á hreinu þar.
Svona hefur sumt fólk á Sri Lanka það um daginn. Myndin er tekin þegar fólk var að reyna að forðast þess að vera á milli þar sem að stjórnarherinn var að berjast við tígrana.
Helga er að koma hingað á morgun frá Trinco og ætlar víst að tæma ísskápinn minn af nammi og ´finna´nammið sem að ég er búin að fela og ætlar að kasta því. Hún er að fara að vinna í OPS (Operation) þar sem að Aðalbjörn er að fara til Íslands í næstu viku. Shit hvað ég á eftir að sakna hans!!!!! Djöfull...... eða kannski ég segi bara, Aðalbirni til heiðurs, fucking honestly ömurlegt. Thi hi hi.
Og að lokum var ég, Jens og Aðalbjörn samferða frá Colombo hérna um daginn og vorum að gera greyið Janniku klikkaða með því að rifja upp laglínur frá gömlum þáttum eins og ´húsið á sléttunni´, Línan, Óvænt endalok, Dallas, Löður, ´leirkarlarnir frá Tékkó´. Svo enduðum við á því að syngja ´ég fór á kabbaujamynd í gær...spennan var gífurleg og ég varð ær....... he he he....við hlógum eins og vitleysingar (sem við erum) og sungum áfram...trallallallalal....
Ég, Jens, Helga og Aðalbjörn ætlum á Hilton á morgun, borða góðan mat, spjalla og fara að dansa á R and B.....sem að er eini staðurinn sem að ég veit um sem að hægt er að dansa á í Colombo. Alveg æði.....NOT.
Vááá hvað þetta varð allt í einu langt. Skrítið.
Sakna ykkar rosa....
Og já p.s. það ERU komnar nýjar myndir af elsku sætu yndislegu strákunum í Helgalandi. Ó mæ goooooood hvað ég er að rifna af stolti ;)
8 comments:
Gaman að heyra í þér í símanum .. já í MÍNUM síma :D híhí Og gott mál .. þú hlýddir og settir inn nýjar fréttir af þér og þínum. Virkar alltaf að "skamma" þig smá ;)
Jeminnn hvað þeir eru sætir, Ísar & Enok .. ætla að fara skoða síðuna þeirra og dást að sætubollunum :)
*knúz&kram* kæra vinkona.
Hæ, hæ
Verð að segja: VÁ!!!!!!Ekkert smá sætir litlu prinsarnir :)
Sjáumst á eftir, hafðu nammið til :)
Kv. Helga
Það kemur enginn að heimsækja mig........
kv
G.Fylkis
Ég veit nú alveg hvaða músarhjarta þú hefur að geyma,grætur í bíó og alles.....það er líka allt í lagi.Sætar myndirnar af litlu álfunum. Hlökkum til að sjá þig eftir mánuð.
Å, jeg gleder meg til å se deg og guttene :) Skal kysse dere alle tre sønder og sammen :)
Off, det andre bilde fra Sri var helt forferdelig :( Ble nesten lei meg.
Men så tenker jeg på deg og da blir jeg glad :) :) :)
Vi ses snart jenta mi.
Elsker deg
Fyrst Raggý segir að það virki að skamma þig þá hér færðu skammir: "Viltu vinsamlegast hringja sem fyrst eða e-maila" Danken:)
Raggy-
Hei hei :).... Ja eg vard nu ad heyra i ykkur thar sem ad tad hurfu nokkrir dagar hja mer....
Helga-
Ja thad er sko frabaert ad vera buin ad fa thig hingad til Negombo.
Gummi-
Greyid litla.....vid komum bara seinna.
Inga-
Ja ja ekki vera ad gera mig ad einhverri myslu!! Eg er stor og toff....eda ekki.
Carina-
JA JA jeg gleder meg ogsa. Masse masse. Love you.
Hanna-
Ja elskan, will do! Yes mam!
Hæ sæta mín..bara kvitta fyrir innlitið..er búin með prófin og er bara heima í fríí þessa dagana að dúlla mér. Við Maggý erum að fara á Josh Groban tónleika á morgun svo að hún ætlar að taka sér frí og við ætlum að gera eitthvað skemmtilegt allan daginn...GAMAN !
Post a Comment