Friday, October 27, 2006

...OG EG ER TILBAKA, FRISK OG FERSK.....

Hallo litlu elskurnar minar

Adalbjorn, Saeunn og eg i upphafi atsins.....
enntha donnud og saet, en svo breyttist allt.

Nuna e r eg aftur komin til Jaffna feit og saelleg eins og svin a leid til slatrunar. Sri Lanka buarnir sem ad vinna herna hja okkur eru nu snogg ad benda okkur a svona hluti. Thau segja til daemis....”rosalega litur thu nu illa ut i dag Dagny min”.......hmmmmm takk fyrir ekkert.... Sko eg og Saeunn vorum ansi flinkar i ad borda sukkuladi og sukkuladi og sma meira sukkuladi.....en tad var ansi miklu betra en hrisgrjon, hrisgrjon og svo adeins meiri hrisgrjon. 3 kilo komu eins og hendi vaeri veifad og mer hefdi ekki getad stadid meira a sama..... Annars er tad nyjasta nytt ad hrisgrjonin eru ad klarast lika. Fast ekki einu sinni a svarta markadinum herna....kokkurinn okkar er i losti......veit ekki hvad hann a ad gera.....tar sem hann er ad eilifu thakklatur okkur eftir ad eg kom med barnamjolk og kex til hans. Greyid litla Suda okkar......(kokkurinn)

Saeunn aetladi ad stela matnum minum!!!!! O NEI goda.It's mine mine mine...

Eg atti alveg frabaert fri med Saeunni og Adalbirni. Colombo var frabaer og Cinnamon var storkostlegt. Vid nutum okkar i botn med frabaeran mat, nudd, sundlaug, sol, mini world class, budir, budir og budir, nammi, musik og fleira. Saeunn toppadi faktist mig i sukkuladiati og eg held bara ad tetta se i fyrsta skipti sem ad einhver gerir tad J Til hamingju Saeunn med tennan OTRULEGA arangur....he hehehehehhe.....

Mer likar bara betur og betur vid Sri Lanka og tha sem ad bua herna. Maeli eindregid med thessu landi, fyrir utan andskotans, bevitans stridid. En en thad eru nu fridarvidraedur i Genf nuna, 28-30 okt. Eg krossleggi allt sem eg get mogulega krosslagt, er dalitid erfitt utaf skvabbinu....he hehe.
.....Eg og Saeunn Nagli i solbadi. Eitthvad skrytid vid brjostid mitt....
o brjostid mitt vilja vera memm

AEJI ja, eg var buin ad gleyma thvi ad friid endadi med oskopum tar sem ad eg var med rumlega 60 kilo af farangri med mer tilbaka og var stoppud og sagt ad eg maetti taka 15 kilo med mer(common rassinn a mer er 15 kilo). Thid getid imyndad ykkur andlitid a mer tha!!! Og svo reyndu their ad segja mer ad eg vaeri 60 kilo en eg sa sko 79 kilo tegar eg stod a viktinni. Fifl, ad reyna ad segja konu hvad hun er thung. Their sogdu sko ad eg maetti vera med svo og svo mikid ‘midad vid thyngd”. Their hafa bara ekki truad viktinni af thvi ad eg er svo otrulega gronn og spengileg..........JAHA, orugglega...... EN eg vard ad skilja meira en helminginn eftir. Jamm alveg satt, fullt af mat, hatalarana mina vid tolvuna, sultuna, fullt af drasli. Vard lika ad borga fullt af pening i thokkabot, fae tad samt tilbaka fra vinnunni. Og ja proteinid sem ad eg aetladi ad byrja ad borda......dam it. En eg er med herballife fra Evu og Maggy sem ad eg get byrjad a......til ad fa naeringu sjaid tid til.

......Eg med mat og nammi, adallega nammi......


Elska ykkur oll og hlakka til ad sja ykkur um jolin.

....Saeunn og eg ad hlaupa......i litla fina World Class...


Lov og feitt fadmlag fra “Fru sukkuladi Sri Lanka.”

P.S. Nyjar myndir fra t.d. Colombo komnar i albumid :)

15 comments:

Anonymous said...

Hæ sæta! Oh gaman að sjá að þú hafðir það svona gott í fríinu (þó að þú hafir gubbað aðeins..). Úff ömurlegt að hafa þurft að skilja helming af dótinu eftir! Hvernig er það, er alveg ómögulegt að senda til þín pakka? Er ekki allt í lagi að prófa?

Erum að springa.. við hlökkum svo til að fá að faðma þig í desember!

Anonymous said...

Hæhæ, alltaf gaman að fylgjast með þér. Allt búið að vera brjálað í vinnunni síðan maður hætti í R.vík.(eða þannig:) Fimm skýrslur á fimm vikum er nú ekki slæmt:) Kveðja, Róbert

Anonymous said...

Thu hefur greinilega alveg maett baeta á thig nokkurum kílóum, lítur bara helv. vel út í bikini.
Thad er aldrei ad vita nema vid, allavega ég, jafnvel Margrét (veit ekki um stóra bródirf) náum ad hitta thig i Noregi. En ég er ad hugsa um ad skreppa thangad 8-11 dec. Maja mákona aetlar ad halda uppá stórafmaeli thann 9 dec .i Osló. Kvedja Lóa

Anonymous said...

He he ég hefði átt að stíga á vigtina fyrir þig þá hefðiru ekkert þurft að skilja eftir hí hí:)En já voða sæt og flott í sólbaði:)

Anonymous said...

Þú veist ekki hvað feitt er fyrr en þú hefur lagt augum á mig sem hef setið á rassgatinu í nærri því ár núna í nýju vinnunni og bætt á mig einhverjum 10-15 pundum... held að ég heyri rassgatið á mér vaxa stundum...
En mér er sama, og þú á hrísgrjóna fæðinu ættir að vera ánægð með að fá nokkur auka kíló þér til varnar frá svelti í hrísgrjónar-landinu mikla.
BROS frá mér með kinnunum stóru.
Togga.

Anonymous said...

GFylkis

Anonymous said...

Du er nydelig uansett du lille søte Dagny min :)
Dagny og Loa: Jeg skal jo hente Dagny på Gardermoen søngad 10. En mulighet er å stoppe/ kjøre innom i Oslo på vei hjem til Fredrikstad sånn at vi får sett dere, hvis dere er der da? Hadde vært trivelig å sett dere :)

Stor klem og masse tanker fra lille meg i Fredrikstad som savner deg veeeeeeeeeeeeeeeeeeeeldig mye.

Anonymous said...

Þú gjörsamlega rúllar henni Sæunni upp með sixpackinn en hún er með flottari brjóstaskoru og augabrúnir. Kannski aldurinn hafi eitthvað að segja með þetta hjá ykkur. GF

Anonymous said...

Velkomen til bage, hop du hav har det fint ude i nammen og kókinu. Nu er det bara risgrjonen og strided dar ude pá Sri. Eins og þú sérð Dagný mín, þá er ég enn altalandi á norskíslenskdönsku. En eins og alltaf farðu varlega, take care (kann líka sko ensku). Gaman hvað þú bloggar oft.

Anonymous said...

Róóóleg í súkkalaðinu samt, ég er orðin 13,3kg þannig að ef þú ætlar að vera mjórri en ég þá þarftu að paaaaassa þig :)
p.s. ég stend ennþá við það sem þú baðst mig um (að vinna maggý alltaf í skvassi)

take care :-)
Gulla

Fam/Fjölsk Borge said...

Eva og Maggy-
Ja omurlegt ad skilja oll nyju NIKE ithrottafotin eftir. Og matin....thi hi hi. Hlakka rosalega til ad hitta ykkur, panta allaveganna eina nott med ykkur takk.
Robert-
5 MAL..........vaaaaaa,frabaert i Keflo..... en gaman ad heyra svona oft i ther. En thu serd samt ekki eftir thessu eda hvad??? Nei...en thu saknar okkur a E samt :)Og rjomans...
Loa-
JA :) AEdi, thad vaeri rosa gaman ad geta hitt ykkur!!!!!! Frabaert. Vid komum og kikjum vid, eins og C stakk upp a.
Anna D-
THi hi hi, lattu ekki svona, thu ert ekki thyngri en eg :)
Carina-
AEsj jeg er ikke alltid like nydelig.......ufffff..... God idea dette med Loa og Bj.
Gummi-
Hvadddddddd!!!!????? Eg er reyndar sammala, en shit au. hi hi hi.
Eva da queen-
LOL, nuna hlo eg eldsnemma ad morgni til thegar eg las thetta fra ther Eva ;) Sa thig alveg fyrir mer thegar thu skrifar a thinni storkostlegu Nordurlandaensku......thi hi hi.
Gulla-
Eg a ekki sjens i thig sjadu til Gulla thar sem thu ert audvitad bara storkostlegust og flottust og naestum thvi mossudust......eg get bara ekki fengid thad af mer ad segja mossudust utaf Maggy ;)

Anonymous said...

Hlakka til að sjá þig þegar þú kemur heim :)

Fam/Fjölsk Borge said...

Og eg hlakka til ad sja thig lika Bylgja flotta :)

Anonymous said...

Gaman að heyra að þú hafir það gott snúlla. Knús frá Kára og Jónu Björk

free rape fantasy stories said...

A quiver of lust shot through her, wiggled out through her twisting shoulders. ``Are you crazy.
free se stories xnxx
bbw auntee sex stories post
bdsm faggot boy stories
adult free fantasy stories
adult taboo stories
A quiver of lust shot through her, wiggled out through her twisting shoulders. ``Are you crazy.